12.3 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Skjálfti í Mýrdalsjökli upp á 4,5

Jarðskjálftahrina hófst austan við Fagradalsfjall á Reykjanesskaga að morgni miðvikudags 26. júlí og stendur enn yfir. Nýjustu skjálftarhrinunnar voru 3,8 að stærð kl. 20:25,...

Strandblakmót í Hveragerði um helgina

Helgina 28.–30. júlí mun blakdeild Hamars halda Stigamót 4 í strandblaki í Hveragerði. Skráð eru 31 lið í þremur kvennadeildum og tveimur karladeildum. Spilað...

Um 80 keppendur hjóluðu í Rangárþingi Ultra

Fjallahjólakeppnin Rangárþing Ultra var haldin í fyrsta skipti síðastliðinn laugardag. Keppnin gekk vel og um 80 keppendur hjóluðu. Þrátt fyrir örlítinn mótvind á síðari...

Tveir Selfyssingar á Ólympíuhátíð æskunnar

Félagarnir Martin Bjarni Guð­mundsson og Haukur Þrastar­son hafa saman sótt fótbolta­mót­in með liðum Selfoss frá árinu 2007. Núna 10 árum síðar fara þeir enn...

Manuel Rodriguez í þjálfarateymi FSU

Körfuknattleiksfélag FSU hefur fengið til liðs við þjálfarateymi sitt Spánverjann Manuel A. Rodriguez. Hann þjálfaði nýliða Skallagríms í Dominosdeild kvenna á síðasta keppnistímabili og...

Selfoss fær liðsauka í handboltanum

Selfyssingar hafa fengið liðsauka í handboltanum fyrir komandi keppnistímabil, en línumaður­inn Atli Ævar Ing­ólfs­son hefur gert tveggja ára samn­ing við félagið. Atli Ævar, sem er...

Jón Daði kominn til Reading

Knattspyrnumaðurinn Jón Daði Böðvarsson frá Selfossi skrifaði í liðinni viku undir þriggja ára samning við Reading sem leikur í ensku 1. deildinni. Jón Daði...

Styttist í fjallahjólakeppnina Rangárþing Ultra

Fjallahjólakeppnin Rangárþing Ultra verður haldin 22. júlí nk. Keppnin er sprottin upp úr götuhjólreiðakeppninni Tour de Hvolsvöllur sem naut mikilla vinsælda. Nú hafa Rangárþingin...

Nýjar fréttir