1.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

FSU-KARFA breytist í SELFOSS-KARFA

Aðalfundur Körfuknattleiksfélags FSU var haldinn í Iðu 5. apríl sl. Þetta var tímamótafundur í sögu félgasins, því þar voru samþykktar afgerandi breytingar á lögum...

Selfyssingar í eldlínunni með handboltalandsliðinu

Sex Selfyssingar léku með A-landsliði karla í handbolta um helg­ina í Gulldeildinni, æfingamóti sem haldið var í Noregi. Liðið spilaði gegn Norðmönnum, Dön­um og...

Skemmtileg íþróttaveisla á Sauðárkróki í sumar

„Það er allt á fullu hjá okkur þessa dagana að undirbúa Landsmótið sem verður haldið á Sauðárkróki dagana 12.–15.júlí í sumar. Þetta verður skemmtileg...

Fyrsti leikur Hamars í úrslitakeppninni í kvöld

Fyrsti leikurinn í einvígi Ham­ars og Breiðabliks um laust sæti í Domino’s-deild karla í körfuknattleik fer fram í Frysti­kist­unni í Hveragerði í kvöld fimmtudag­inn...

Emma Higgins í markið hjá Selfossstelpum

Knattspyrnudeild Selfoss hefur gert eins árs samning við markvörðinn Emmu Higgins, sem kemur til félagsins frá Grindavík. Emma er reyndur markvörður en hún er einnig...

Flóahlaupið verður haldið í 40. skipti á laugardaginn

Flóahlaupið hefst kl. 13:00 við Félagslund laugardaginn 7. apríl nk. Þetta er í 40. sinn sem hlaupið er haldið svo um afmælishlaup er að...

Besti árangur Selfyssinga frá upphafi og Teitur markahæstur

Lokaumferð Olísdeildar karla í handknattleik fór fram í gærkvöldi. Fyrir leikina voru þrjú lið efst og jöfn með 32 stig þ.e. ÍBV, Selfoss og...

Selfoss í toppbaráttu í handboltanum

Lið Selfoss gerði sér lítið fyrir og sigraði FH með fimm mörkum, 29-34, þegar liðin mættustu í Kaplakrika í gærkvöldi í Olísdeild karla. Leikurinn...

Nýjar fréttir