10 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Guðmundur Kr. Jónsson kosinn heiðursformaður HSK

Guðmundur Kr. Jónsson á Selfossi var kosinn heiðursformaður HSK á héraðsþingi HSK sl. laugardag. Guðmundur Kr. varð snemma mjög öflugur félagsmálamaður og tók virkan...

Selfoss úr leik í bikarnum

Selfyssingar töpuðu fyrir Fram í undanúrslitum (Final 4) í Coca-colabikarnum á föstudag með einu marki. Leikurinn var æsispennandi og fór í framlengingu og vítakeppni...

Selfoss í úrslitum í bikarnum um helgina

Karlalið Selfoss í handbolta leikur gegn Fram í undanúrslitum Coca-cola bikarsins í „Final 4“ í Laugardalshöllinni í kvöld, föstudaginn 9. mars kl. 19:30. Haukar...

Við þurfum góðan stuðning

Undirbúningur fyrir bikarleik Selfoss gegn Fram í undanúrslitum „Final 4“ í handknattleik karla sem fram fer í Laugardalshöll föstudaginn 9. mars næstkomandi er þegar...

Margrét Guangbing Hu íþróttamaður Hamars

Á aðalfundi Íþróttafélagsins Hamars í Hveragerði, sem haldinn var 25. febrúar sl., var til­kynnt um þá sem höfðu verið vald­ir íþróttamenn hverrar deild­ar fyrir...

Þjálfaraskipti hjá körfuknattleiksdeild Þórs í vor

Baldur Þór Ragnarsson mun taka við sem þjálfari körfuknattleiksliðs Þórs í Þorlákshöfn í vor. Einar Árni Jóhannsson lætur þá af störfum hjá félaginu en...

Undirbúningur fyrir Unglingalandsmót í Þorlákshöfn gengur vel

Unglingalandsmót UMFÍ verður haldið í Þorlákshöfn um verslunarmannahelgina í sumar, nánar tiltekið dagana 3. til 5. ágúst. Undirbúningur hefur staðið yfir undanfarna mánuði og...

Selfoss mætir Fram í „Final4“

Í hádeginu í dag var dregið í fjögurra liða úrslitum í CocaCola-bikar karla og kvenna í handknattleik, „Final4“. Hjá körlunum drógust Selfyssingar á móti Fram....

Nýjar fréttir