-6.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Góð þátttaka og tilþrif á starfsíþróttamóti á Hellu

Héraðsmót HSK í starfsíþróttum fór fram í Grunnskólanum á Hellu laugardaginn 18. ágúst sl. Keppt var í þremur greinum og var þátttaka góð, en...

Dorgveiðikeppni á Unglingalandsmóti UMFÍ

Það var fjöldi unglinga sem lagði leið sína í dorgveiðikeppni við Suðurvararbryggju í Þorlákshöfn á laugardaginn sl. Þarna öttu kappi piltar og stúlkur um...

Handboltaskóli Kiel

Það var kátt á hjalla í Handboltaskólanum í Kiel sem fór fram í síðustu viku, en skólinn hefur verið starfræktur í sjö ár af...

Ragnarsmótið 2018

Ragnarsmótið í handbolta hefst í næstu viku, en leikið verður á sér karla- og kvennamóti eins og undanfarin ár. Mótið er æfingamót sem haldið...

Dean Martin tekur við Selfossliðinu

Dean Martin hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks karla og mun hann stýra liðinu út þessa leiktíð. Dean skrifaði undir samning í félagsheimilinu Tíbrá í...

Breytingar hjá knattspyrnudeild Selfoss

Stjórn knattspyrnudeildar Selfoss sendi frá sér fréttatilkynningu þar sem tekið var fram að Gunnar Borgþórsson, þjálfari meistaraflokks karla hafi óskað eftir því við stjórnina...

Grace Rapp til liðs við Selfoss

Knattspyrnudeild Selfoss hefur samið við enska miðjumanninn Grace Rapp um að spila með liði félagsins í Pepsi-deild kvenna út þessa leiktíð. Rapp, sem er 23...

Boðið upp á 22 keppnisgreinar á Unglingalandsmótinu í Þorlákshöfn

Unglingalandsmót UMFÍ verður haldið í Þorlákshöfn um verslunarmannahelgina eða dagana 2.–5. ágúst nk. Heimamenn hafa borið hitann og þungann af undirbúningi mótsins en mótshaldari...

Nýjar fréttir