8.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Heimsókn frá grænlenska íþróttasambandinu

HSK fékk góða gesti í heimsókn fimmtudaginn 9. maí þegar starfsfólk frá Íþróttasambandi Grænlands (GIF) kom í heimsókn á íþróttavallarsvæðið á Selfossi. Stjórn og...

Lið Flóaskóla sigraði í Skólahreysti

Úrslitakeppni Skólahreystis fór fram í Laugardalshöll sl. laugardag, þar sem Flóaskóli og Laugalækjarskóli luku keppni með jafn mörg stig, 57,5 af 72 mögulegum. Þegar svo...

„Bjarki, þetta var fyrir þig“

Stokkseyringurinn Björgvin Karl Guðmundsson komst í sögubækurnar þann 19. maí sl. þegar hann náði þeim undraverða árangri að komast í ellefta sinn í röð...

Uppskáru vel eftir góðan vetur

Helgina 24. - 26. maí fór fram Íslandsmót í hópfimleikum og jafnframt síðasta mót vetrarins. Liðin frá fimleikadeild Selfoss áttu frábæra helgi og uppskáru vel...

Hlaupaveisla í Hveragerði 7. & 8. Júní

Það eru rúmlega tólf hundruð hlauparar skráðir til leiks í Hengil Ultra sem fer fram í Hveragerði 7. og 8. júní en hlaupið hefur...

Bergrós Björnsdóttir mætti á hækjum og fór heim með silfrið

Selfyssingurinn og CrossFit undrabarnið Bergrós Björnsdóttir vann silfurverðlaun í -71kg flokki kvenna á Heimsmeistaramóti ungmenna í Ólympískum lyftingum í höfuðborg Perú, Lima í síðustu...

Eftirtektarverður árangur á Vormóti

Helgina 10. - 12. maí fór fram vormót eldri flokka og mótaröð 3 á vegum Fimleikasambands Íslands.  Mótið er frábrugðið öðrum mótum að því leiti...

Sunna Lind hlaut Morgunblaðsskeifuna

Það er alltaf gaman að fylgjast með fyrrverandi nemendum hestabrautar FSu og sjá að þeir ná árangri í greininni og skila sér áfram og...

Nýjar fréttir