-0.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Caitlyn Clem framlengir við knattspyrnudeild Selfoss

Markvörðurinn Caitlyn Clem skrifaði í gær undir nýjan tveggja ára samning við knattspyrnudeild Selfoss. Clem gekk til liðs við Selfoss í vor og hefur...

Aron Darri æfir með Norkjöping

Aron Darri Auðunsson leikmaður Selfoss hefur dvalið í Svíðþjóð síðustu daga þar sem hann hefur æft með U17 og U19 ára liði Norkjöping, en...

GOS semur við Vegagerðina um færslu golfbrauta

Golfklúbbur Selfoss og Vegagerðin hafa gert með sér samkomulag um aðlögun Svarfhólsvallar að fyrirhuguðum nýjum þjóðvegi 1 norður fyrir Selfoss, með nýrri brú á...

Blakvertíðin í Hveragerði hafin

Blakvertíðin er nú komin á fullt eins og aðrar innanhúsgreinar og blakdeild Hamars í Hveragerði er þar ekki undanskilin. Hamar sendir tvö lið til...

Metþátttaka var í Hengil Ultra Trail utanvegahlaupinu sem fram fór um helgina

Metþátttaka var í Hengil Ultra Trail utamvegahlaupinu sem haldið var í Hveragerði um helgina. Hlaupararnir tóku þátt í fjórum vegalengdum 100 km, 50 km,...

Selfoss komst áfram í EHF-keppninni

Selfyssingar komust áfram í EFH-keppninni í handbolta þrátt fyrir eins marks tap 27-26 í síðari leiknum gegn Dragūnas en leikurinn fram fór í Klaipėda í...

Keppendur frá 15 löndum skráðir í utanvegahlaupið Hengill Ultra

Metskráning er í utanvegahlaupið Hengil Ultra sem haldið verður í Hveragerði 8. september nk. Keppendur koma m.a. alla leið frá Nýja-Sjálandi til að taka...

GOS semur við Vegagerðina um færslu golfbrauta

Golfklúbbur Selfoss og Vegagerðin hafa gert með sér samkomulag um aðlögun Svarfhólsvallar að fyrirhuguðum nýjum þjóðvegi 1 norður fyrir Selfoss, með nýrri brú á...

Nýjar fréttir