11.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Selfoss vann fyrstu rimmuna í framlengdum leik

Selfyssingar unnu fyrsta leikinn við FH í undanúrslitum Íslandsmótsins í handbolta í Vallaskóla í gærkvöldi. Leikurinn var jafn og spennandi og fór í framlengingu....

Fyrsti leikur Selfoss og FH í Vallaskóla í kvöld

Undan­úrslitin á Íslands­mótinu í handbolta hefj­ast í kvöld miðvikudags­kvöldið 25. apríl þegar Selfyssingar fá FH úr Hafnarfirði í heim­sókn í fyrstu viðureign lið­anna. Leikurinn...

LAVA-mót fimleikadeildar Dímonar á Hvolsvelli

Föstudaginn 23. mars sl. hélt fimleikadeild Dímonar á Hvolsvelli sitt fyrsta æfingamót í hópfimleikum í íþróttamiðstöðinni á Hvolsvelli. Alls tóku ellefu lið þátt í mótinu,...

Selfoss í undanúrslit eftir sigur á Stjörnunni

Karlalið Selfoss komst í gærkvöldi í undanúrslit á Íslandsmótinu í handknattleik með sigri á Stjörnunni í Garðabæ. Leikurinn fór ekki vel af stað fyrir...

Viðurkenningar fyrir frábært körfuboltastarf

Í hálfleik á fyrsta leik Hamars gegn Breiðablik í lokaúrslitum 1. deildar kvaddi Hannes S. Jónsson, formaður Körfuknattleikssambands Íslands, sér hljóðs. Hannes var komin...

Valgerður Auðunsdóttir kjörin heiðursfélagi FRÍ

61. þing Frjálsíþróttasambands Íslands var haldið í Kópavogi á dögunum. Af þingtillögum sem voru samþykktar má nefna nýja reglugerð um götuhlaup sem ramma mun...

FSU-KARFA breytist í SELFOSS-KARFA

Aðalfundur Körfuknattleiksfélags FSU var haldinn í Iðu 5. apríl sl. Þetta var tímamótafundur í sögu félgasins, því þar voru samþykktar afgerandi breytingar á lögum...

Selfyssingar í eldlínunni með handboltalandsliðinu

Sex Selfyssingar léku með A-landsliði karla í handbolta um helg­ina í Gulldeildinni, æfingamóti sem haldið var í Noregi. Liðið spilaði gegn Norðmönnum, Dön­um og...

Nýjar fréttir