5 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Undirbúningur fyrir Unglingalandsmót á Selfossi 2020 hafinn

Framkvæmdanefnd Ungl­ingalandsmóts UMFÍ, sem haldið verður á Sel­fossi um versl­un­ar­mannahelgina 2020, hefur tekið til starfa. Fyrsti fund­ur nefndarinnar var haldinn á Selfossi í liðinni...

Samstarfsverkefni íþróttahreyfinga í Árborg og Aarhus

Um miðjan október sl. fór fimmtán manna hópur frá Umf. Selfoss, HSK, UMFÍ, Golf­klúbbi Selfoss og Sveitarfélaginu Árborg í heimsókn til Aarhus í Danmörku....

Forsala á Evrópuleikinn á Selfossi hefst í dag

Síðari leikur Selfyssinga í 2. umferð EHF-keppninnar í handbolta, gegn slóvenska lið­inu RD Ribnica, fer fram í Hleðslu­höllinni (Iðu) á Selfossi laugar­daginn 13. október...

Þriggja marka tap í fyrri leiknum

Karlalið Selfoss tapaði 30-27 í fyrri leiknum gegn Ribnica frá Slóveníu í 2. umferð Evrópu­keppni félagsliða í handknattleik á laugardaginn. Selfyssingar byrjuðu betur í leiknum...

Allir velkomnir á hlaupaæfingar hjá Frískum Flóamönnum

Hlaupahópurinn Frískir Flóamenn hefur undanfarin ár æft undir styrkri stjórn Sigmundar Stefánssonar járnkarls með meiru. Engin breyting verður á því í vetur, Sigmundur mun...

Dean Martin áfram með Selfossliðið

Dean Martin hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við knattspyrnudeild Selfoss um þjálfun karlaliðs félagsins. Dean tók tímabundið við liðinu í lok júlí síðastliðins...

Alfreð þjálfar kvennalið Selfoss áfram

Alfreð Elías Jóhannsson, þjálfari kvennaliðs Selfoss, skrifaði á laugardaginn undir nýjan tveggja ára samning við knattspyrnudeild Selfoss. Undirskriftin fór fram á iðagrænum JÁVERK-vellinum eftir 1:0...

Keppt í rafmangsbílaakstri á Suðurlandi

Í gær var ekin ein umferð af eRally eða Nákvæmnisakstri rafmagnsbíla á vegum AKÍS. Var þetta fyrri dagurinn af tveimur sem eknir verða á...

Nýjar fréttir