1.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Íslandsbanki aðalstyrktaraðili fimleikadeildar Selfoss

Fimleikadeild Selfoss og Íslandsbanki á Selfossi hafa endurnýjað samning sinn um að bankinn verði aðalstyrktar­aðili fimleikadeildarinnar. Samn­ing­ur­inn hefur verið virkur í nokk­ur ár og er...

Ellefu kepptu í firmakeppni SSON í skák

Firmakeppni Skákfélags Selfoss og nágrennis var haldin í Fischersetri 31. október sl. Mótið er reglubundinn viðburður og mikilvægur þáttur í fjáröflun félagsins. Að þessu...

Allt er hægt ef allir leggjast á árarnar

Selfoss leikur seinni leikinn gegn pólska liðinu Azoty-Puławy í 3. umferð Evrópukeppni félagsliða í handknattleik í Hleðsluhöllinni á Selfossi á laugardaginn kemur kl. 18:00. Selfoss...

Handboltafitness kynnt á Selfossi

Boðið verður upp á kennslu og kynningu á hand­boltafitness í Hleðsluhöllinni á Selfossi á morgun, fimmtudag­inn 22. nóv­ember kl. 21:30. Er þetta jafnframt í...

Góður árangur gleður samfélagið

Meistara­flokk­ur karla á Selfossi komst í þriðju umferð Evrópu­keppni félagsliða í handknattleik þar sem liðið mætir pólska liðinu Azoty-Puławy. Fyrri leik­ur­inn fór fram í...

Heimildarmynd um Landsmót á sambandssvæði HSK kynnt

Héraðssambandið Skarphéðinn ákvað nokkru eftir Landsmótið á Selfossi 2013 að gera heimildarmynd um Landsmót UMFÍ sem haldin hafa verið á sambandssvæði HSK. Þau eru...

Gríðarlega erfitt verkefni gegn sterku liði

Selfoss mætir pólska liðinu Azoty-Puławy í 3. umferð Evrópukeppni félagsliða núna í nóvember. Fyrri leikurinn fer fram laugardaginn 17. nóvember í Póllandi. Heimaleikurinn fer...

Erna Guðjóns framlengir við Selfoss

Erna Guðjónsdóttir hefur gert nýjan tveggja ára samning við knattspyrnudeild Sel­foss og mun því leika með liðinu í Pepsideildinni á næstu leiktíð. Erna, sem...

Nýjar fréttir