12.8 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Áfram stutt við íþróttaakademíurnar í Árborg

Í vikunni skrifaði Sveitarfélagið Árborg undir áframhaldandi styrktarsamninga við íþrótta­aka­demíurnar fimm sem starf­ræktar eru við Fjölbrautaskóla Suðurlands. Um 5 ára styrktar­samn­ing er að ræða...

Bæjarstjórn Hveragerðis styður hlaupið Hengill Ultra Trail

Bæjarstjórn Hveragerðis hefur samþykkt að styðja við hlaupið Hengill Ultra Trail sem haldið verður 8. september næstkomandi í Hveragerði. Eftirfarandi bókun var samþykkt samhljóða: „Bæjarstjórn...

Skrifað undir langtímasamning við Golfklúbb Selfoss

Þann 12. maí sl. var stór dagur í sögu Golfklúbbs Selfoss en þá skrifaði Sveitarfélagið Árborg undir langtímasamning við klúbb­inn. Samningurinn felur í sér...

Átta Selfyssingar í 30 manna landsliðshópi Guðmundar

Íslenska karlalandsliðið í handbolta leikur tvo leiki við Litháen í júní í umspili um laust sæti á HM 2019 en mótið verður haldið  í...

Mikið um dýrðir á Sindratorfærunni á Hellu

Á laugardaginn fór fram fyrsta umferð íslandsmótsinns í Torfæru, Sindratorfæran á Hellu. Mikið var um dýrðir og ekki vantaði upp á sýninguna hjá ökumönnum....

Sindratorfæran á Hellu á laugardag

Sindratorfæran fer fram á Hellu á morgun, laugardaginn 12. maí. Mikil spenna er í fólki þar sem þetta er 1. umferð íslandsmótsinns og upphaf...

Stórkostleg æskulýðssýning Geysis

Æskulýðssýning Hestamannafélagsins Geysis fór fram þann 1. maí sl. í Rangárhöllinni á Hellu. Sýningin var stórkostleg þar sem um 75 Geysis-börn, unglingar og ungmenni...

Selfyssingar úr leik í handboltanum

Selfoss og FH áttust við í Vallaskóla í kvöld í hreinum úrslitaleik í undanúrslitum Íslandsmótsins í handbolta. FH-ingar höfðu yfirhöndina í leiknum og unnu...

Nýjar fréttir