11.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Bjarni Bjarnason íþróttamaður Bláskógabyggðar 2018

Hestamaðurinn Bjarni Bjarnason, Hestamanafélaginu Trausta, var valinn íþróttamaður Bláskógabyggðar fyrir árið 2018. Hóf til heiðurs íþróttafólki í Bláskógabyggð var haldið á Laugarvatni 14. febrúar...

Bikarveisla í Hleðsluhöllinni í kvöld

Það verður sannkölluð bikarveisla í Hleðsluhöllinni á Selfossi í kvöld því þá leika bæði Selfossliðin í 8-liða úrslitum Coca Cola bikarsins í handbolta. Með...

Knattspyrnudeild Hamars og Kjörís endurnýja samstarfssamning

Kjörís hefur verið aðalstyrktaraðili knattspyrnudeildar Hamars í Hveragerði í fjölda ára. Á dögunum var undirritaður nýr samningur um áframhaldandi samstarf til tveggja ára. Hamarsmenn...

Elvar Örn og Perla Ruth útnefnd íþróttafólk Selfoss 2018

Handknattleiksfólkið Elvar Örn Jónsson og Perla Ruth Albertsdóttir voru valin íþróttakarl og íþróttakona ársins 2018 hjá Ungmennafélagi Selfoss. Fengu þau afhent viðurkenningar á verðlaunahátíð...

Mögnuð keppni í Suðurlandsdeildinni

Mögnuð keppni var í fimmgangi í gærkvöld í Suðurlandsdeildinni. Hestakosturinn var frábær og knaparnir til fyrirmyndar. Lið Töltrider stóð uppi sem stigahæsta lið kvöldsins...

Lífshlaupið hófst í morgun

Heilsu- og hvatningarverkefnið Lífshlaupið var ræst í morgun í tólfta sinn. Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, Dóra Björt Guðjónsdóttir, forseti borgarstjórnar og Garðar Svansson,...

Elvar Örn fer til danska liðsins Skjern

Elvar Örn Jónsson handknattleiksmaður frá Selfossi hefur skrifað undir samning við danska liðið Skjern. Samningurinn er til tveggja ára. Elvar mun spila með liði...

Búið að koma upp skautasvelli í Hveragerði

Skautasvelli hefur verið komið upp við hliið Sundlaugarinnar Laugaskarði í Hveragerði. Unnið var hörðum höndum að gerð skautasvells í lok síðustu viku og um helgina....

Nýjar fréttir