10 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Hólmfríður Magnúsdóttir til liðs við Selfoss

Hólmfríður Magnúsdóttir skrifaði í dag undir árs samning við knattspyrnudeild Selfoss og mun hún leika með liði félagsins í Pepsi Max deild kvenna í...

Viljayfirlýsing um uppbyggingu íþróttamannvirkja í Árborg undirrituð

Á aðalfundi Ungmennafélags Selfoss sem fram fór í félagsheimilinu Tíbrá þann 4. apríl sl. skrifuðu Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri Árborgar, og Viktor S. Pálsson...

Fyrsti leikur Selfoss í úrslitakeppninni er á laugardaginn

Framundan er úrslitakeppni Olísdeildar karla í handbolta. Þar hefja Selfyssingar leik í Hleðsluhöllinni á Selfossi laugardaginn 20. apríl þegar þeir taka á móti ÍR...

Guðmundur Kr. kjörinn heiðursfélagi Umf. Selfoss

Á aðalfundi Ungmennafélags Selfoss sem fram fór í félags­heimilinu Tíbrá þann 4. apríl sl. bar það helst til tíðinda að Guðmund­ur Kr. Jónsson var...

Fjölmennasta Flóahlaupið frá upphafi

Flóahlaupið fór fram við Félagslund í Flóahreppi í 41. skipti laugardaginn 6. apríl sl. Keppendur voru 114 talsins og er það næst fjölmennasta hlaupið...

Grýlupottahlaupið á Selfossi 50 ára

Á sjöunda áratugnum jókst áhugi manna á víðavangs­hlaupum til muna og ung­mennafélög vítt og breitt um landið sköpuðu vettvang fyrir almenning og keppnisfólk til...

Snæfríður og Sara keppa á Íslandsmeistaramóti í sundi um helgina

Íslandsmeistaramótið í 50m laug verður haldið í Laugardalslaug helgina 5-7. apríl 2019. Sýnt verður beint frá mótinu á RÚV kl. 16:30 á laugardag. Tveir...

Flóahlaupið fer fram um helgina

Flóahlaupið fer fram við Félagslund í Flóahreppi í 41. skipti laugardaginn 6. apríl næstkomandi. Flóahlaupið hefur verið haldið árlega frá árinu 1979 svo hlaupið...

Nýjar fréttir