10 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Úrslitarimma Selfyssinga og Hauka hefst í kvöld

Úrslitakeppni karla í handknattleik, þar sem eigast við lið Sel­foss og Hauka, hefst í kvöld, þriðjudaginn 14. maí kl. 18:30 í Schenkerhöllinni að Ásvöllum...

Alexandra Björg ráðin verkefnastjóri Hreyfiviku UMFÍ

Selfyssingurinn Alexandra Björg Ægisdóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri Hreyfiviku UMFÍ. Hún æfði fimleika í æsku og keppti í hestaíþróttum. Alexandra hvetur Sunnlendinga til að...

Sunnlendingar heiðraðir á ÍSÍ-þingi

74. íþróttaþing Íþrótta- og Ólympíu­sambands Íslands var hald­ið í Reykjavík um síðustu helgi. Þingfulltrúar voru vel á ann­að hundrað af öllu land­inu. Full­trú­ar HSK...

Úthlutun úr Íþrótta- og afrekssjóði Rangárþings eystra

Íþrótta- og afrekssjóður Rangárþings eystra var stofnuður fyrir um ári síðan. Sjóðurinn hefur það markmið að veita einstökum íþrótta- eða afreksmönnum, sem keppa fyrir...

Anna Björk bikarmeistari í latín dönsum og á leið á HM

Anna Björk Jónsdóttir, sem býr á Selfossi, varð bikarmeistari í latín dönsum með herra sínum Ragnari Sverrissyni um liðna helgi. Mótið sem þau tóku...

Selfyssingar komnir í úrslit

Karlalið Selfoss komst í kvöld í úrslit Olísdeildarinnar í handbolta er liðið vann Val 29-26 í þriðja leik liðanna í undanúrslitum í troðfullri Hleðsluhöllinni...

Mikill fjöldi á Sindratorfærunni

Um 5500 manns voru saman komnin til að horfa á fyrstu torfærukeppni sumarsins. Flugbjörgunarsveitin á Hellu og akstursíþróttanefnd Umf. Heklu höfðu veg og vanda...

Margir nýir í Sindratorfærunni á Hellu á laugardag

Sindratorfæran fer fram á Hellu laugardaginn 4. maí og hefst keppnin kl. 11. Að sögn Kára Rafns Þorbergssonar, hjá Björgunarsveitinni á Hellu, er m...

Nýjar fréttir