10 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Hjálparsveitir leita erlends ferðamanns í og við Þingvallavatn

Um miðjan dag í gær var lögreglunni á Suðurlandi tilkynnt um undarlegan hlut á floti á sunnanverðu Þingvallavatni, nærri Villingavatni. Lögreglan fór á vettvang ásamt...

Hlaupaáskorunin Úr sófanum hefst í dag

Hlaupaáskorunin ÚR SÓFANUM sem SÍBS og Komaso standa fyrir fer af stað í dag miðvikudaginn 7. ágúst kl. 17:30 með Laugaskokki frá SÍBS Verslun...

Erum að byggja upp stórkostlegan golfvöll

Miklar framkvæmdir standa yfir á Svarf­hóls­velli, svæði Golf­klúbbs Selfoss um þessar mundir. Frá því í haust hefur verið tekið á móti jarðvegsefni úr grunnum...

Forsetahjónin verða með á Unglingalandsmóti UMFÍ á Höfn

Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands og Elíza Reid forsetafrú, ásamt börnum, ætla að taka þátt í Unglingalandsmóti UMFÍ sem haldið verður á Höfn í...

Glæsilegur árangur hjá 3. flokki Selfoss á USACUP

Umf. Selfoss sendi tvö lið til leiks á USACUP, knatt­spyrnumót sem fram fer í Blaine í Minneapolis í Bandaríkjunum ár hvert. U15 ára liðið lék...

Selfoss í bikarúrslit í þriðja sinn

Stelpurnar í meistaraflokki Selfoss tryggðu sér sl. föstudagskvöld sæti í úrslitaleik Mjólkurbikarsins er þær unnu Fylki 1:0 á Fylkisvellinum í Árbænum. Grace Rapp skoraði...

Selfyssingar leika annað hvort við Malmö eða Spartak Moskvu

Handknattleikslið Selfoss mætir annað hvort liði HK Malmö frá Svíðþjóð eða HC Spartak Moskva frá Rússlandi í 2. umferð Evrópukeppni félagsliða (EHF Cup). Þetta...

Hrafnhildur Hanna í atvinnumennsku til Frakklands

Handknattleikskonana Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir frá Selfossi hefur samið við franska úrvalsdeildarliðið Bourg-de-Péage Drôme Handball. Hrafnhildur Hanna er uppalin á Selfossi og hefur leikið allan...

Nýjar fréttir