10 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Mögnuð tilfinnig að koma með bikarinn yfir brúna

Alfreð Elías Jóhannson þjálfari stýrði kvennaliði Selfoss til sigurs í Mjólkurbikarnum 2019. Er það jafnframt fyrsti stóri titilinn sem knattspyrnulið frá Selfossi vinnur. Alfreð...

Liðsheild og stórt Selfosshjarta skópu sigurinn

Anna María Friðgeirsdóttir er fyrirliðið kvennaliðs Selfoss í fótbolta sem vann Mjólkurbikarinn á Laugardalsvelli sl. laugardag. Liðið bar þar sigurorð af KR 2:1 í...

Björgvin Karl heiðraður

Björgvin Karl Guðmundsson var heiðraður sérstaklega af bæjarstjórn Hveragerðisbæjar síðastliðinn laugardag en hann náði þeim frábæra árangri að lenda í þriðja sæti á heimsleikunum...

Bikarmeistararnir fengu 400.000 kr. styrk úr Verkefnasjóði HSK

HSK sendi knattspyrnudeild Umf. Selfoss innilegar hamingjuóskir með bikarmeistaratitilinn í knattspyrnu kvenna, en sem kunnugt er vann kvennalið félagsins KR í úrslitaleik síðastliðinn laugardag. Stjórn...

Frábær bikarsigur hjá Selfyssingum

Kvennalið Selfoss lék til úrslita við KR í Mjólkurbikarnum í gær, laugardaginn 17. ágúst. Þar vann Selfoss sinn fyrsta stóra titil í knattspyrnu. Mikil...

Sunnlenskir strákar á EM í körfubolta

Sex strákar frá körfuboltakademíu FSu spiluðu fyrir hönd Íslands á EM yngri flokka landsliða í körfubolta í sumar. Björn Ásgeir Ásgeirsson spilaði með U20 landsliðinu...

Selfoss mætir KR í úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna á laugardag

Stelpurnar í meistaraflokki Selfoss leik­a til úrslita í Mjólk­ur­bikarnum 2019 laugar­daginn 17. ágúst nk. kl. 17:00 á Laugar­dalsvellinum. Þetta er í þriðja sinn sem...

Rúmlega 400 manns tóku þátt í Brúarhlaupinu

Brúarhlaup Selfoss fór fram í blíðskaparveðri laugardaginn 10. ágúst sl. Líkt og undanfarin ár voru sömu vegalengdir í boði þ.e. 2,8 km, 5 km...

Nýjar fréttir