5 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Þórir Hergeirsson kjörinn þjálfari ársins

Þórir Hergeirsson Selfyssingurinn og þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta var kjörinn þjálfari ársins 2021, en kjörið fór fram miðvikudaginn 29. desember. Þórir Hergeirsson, sem...

Ragnar Ingi Axelsson blakmaður ársins

Ragnar Ingi Axelsson, liðsmaður Hamars, er blakmaður ársins 2021 og ber nafnbótina í fyrsta skipti. Ragnar gekk í fyrra til liðs við nýliða Hamars...

Ómar Ingi Magnússon íþróttamaður ársins

Selfyssingurinn og handboltamaðurinn Ómar Ingi Magnússon hlaut titilinn íþróttamaður ársins 2021, en kjörið fór fram miðvikudaginn 29. desember. Ómar Ingi spilar með Magdeburg í Þýskalandi...

Ellefu fulltrúar í yngri landsliðum

HANDBOLTI Í síðustu viku var tilkynnt á heimasíðu HSÍ um val á þeim yngri landsliðum sem koma saman til æfinga í janúar.  Selfoss á ellefu fulltrúa...

Fimm Selfyssingra með landsliðinu

Fimm Selfyssingar eru í tuttugu manna leikmannahópi íslenska landsliðsins í handbolta sem tekur þá á EM í Ungverjalandi í janúar. Þetta eru þeir Bjarki Már...

Guðmundur bandarískur meistari

Á laugardaginn varð Selfyssingurinn Guðmundur Þórarinsson bandarískur meistari í knattspyrnu þegar lið hans, New York City sigraði Portland Timbers í úrslitaleik MLS-deildarinnar. Guðmundur er...

Hestaíþróttir allt árið á Selfossi

Nú geta börn og unglingar, sem ekki hafa aðgang að hesti, í fyrsta sinn stundað hestaíþróttir allt árið á Suðurlandi. Hestamannafélagið Sleipnir, býður börnum...

Hamarsmenn enn með fullt hús

Úrvalsdeildarlið Hamars í blaki karla er enn með fullt hús stiga eftir öruggan sigur á Fylki í Hveragerði á miðvikudaginn. Fylkismenn áttu á brattann að...

Nýjar fréttir