5 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Úrslit í Suðurlandsdeildinni 2022

Eftir frábæran vetur í Suðurlandsdeildinni þá var það lið Árbæjarhjáleigu / Hjarðartúns sem sigraði í Suðurlandsdeildinni 2022. Úrslitin réðust ekki fyrr en að lokinni...

Glæsilegt Íslandsmeistaramót á Selfossi

Laugardaginn síðastliðinn hélt fimleikadeild Selfoss Íslandsmeistaramót í hópfimleikum í íþróttahúsi Iðu. Keppt var í 1 flokki og meistaraflokki. Lið allstaðar af landinu mættu til...

Sindratorfæran haldin í 48. skiptið um helgina

Flugbjörgunarsveitin á Hellu og AÍNH halda keppnina í 48. skiptið á akstursíþróttasvæði sínu rétt austan við Hellu. Keppnin er liður í íslandsmeistaramótinu í torfæru...

Stuðlabandið í lið með Knattspyrnudeild Selfoss

Knattspyrnudeild Selfoss og sunnlenska ballhljómsveitin, Stuðlabandið, hafa undirritað þriggja ára samstarfssamning. Meistaraflokkslið karla og kvenna munu nú bera merki Stuðlabandsins framan á keppnistreyjum sínum næstu þrjú...

Hamar Íslandsmeistari í blaki

Hvergerðingar tóku á móti HK-ingum í gærkvöldi í 3. leik liðanna í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn í blaki karla. Hamarsmenn mættu vel stemmdir til leiks, innan...

Norðurlandamót á Íslandi 2022

Dagana 23. og 24. apríl fór fram Norðurlandameistamótið í Judo í íþróttahúsinu Digranesi Kópavogi. Mótið er fjölmennasta judomót sem haldið hefur verið á Íslandi...

Ekki leikur fyrir hjartveika

Hamar og HK áttust við í Hveragerði á laugardaginn sl. í fyrsta leik leiðanna í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í blaki karla. Það varð fljótt ljóst...

Stóð sig vel í Póllandi

Alexander Adam Kuc, varamaður í íslenska landsliðinu og Íslandsmeistari í unglingaflokki í mótorkross, hefur ekki setið auðum höndum á árinu. Alexander Adam fór í...

Nýjar fréttir