5 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Glæsilegur árangur Selfoss

6.flokkur kvenna í handbolta náði stórkostlegum árangri á tímabilinu sem var að ljúka. Stelpurnar stóðu uppi sem Íslands- og deildarmeistarar bæði í 6.fl kvenna...

Anna María framlengir samning sinn

Anna María Friðgeirsdóttir hefur framlengt samning sinn við knattspyrnudeild Selfoss út yfirstandandi keppnistímabil. Anna María er gríðarlega reyndur leikmaður sem hefur alla tíð leikið fyrir...

Engin útilega í sumar

Björgvin Karl Guðmundsson landaði öðru sæti í undanúrslitum á Lowlands Throwdown mótinu í CrossFit sem haldið var í Amsterdam í Hollandi um helgina. Annað...

Flóaskóli sigrar í Skólahreysti

Úrslit í Skólahreysti 2022 fóru fram sunnudagskvöldið 21.maí í Mýrinni í Garðabæ. Keppnin var sýnd í beinni útsendingu á RÚV. Andrúmsloftið var rafmagnað, öll lið...

Dímon með tvo bikara á unglingamóti HSK í blaki

Föstudaginn 13. maí hélt Dímon og blaknefnd HSK unglingamót HSK í blaki á Hvolsvelli. Lið komu frá 3 félögum og er það aukning frá...

Virkilega Frískir Flóamenn

Frískir Flóamenn hafa staðið fyrir tveimur stórskemmtilegum viðburðum á undaförnum vikum.  Fyrst var haldin nýr hlaupaviðburður á föstudaginn langa en það var „Bakgarðspíslin“ sem haldin...

Selfoss Classic – 75 ára afmælismót FRÍ

Þann 28. maí fer fram boðsmótið Selfoss Classic – 75 ára afmælismót FRÍ á Selfossvelli. Margt af okkar fremsta frjálsíþróttafólki mun keppa ásamt sterkum erlendum...

Aldursflokkamót HSK í sundi

Það var mikil stemning í sundlauginni á Hvolsvelli á miðvikudag í síðustu viku þegar aldursflokkamót HSK í sundi var haldið þar. Ekki hefur náðst...

Nýjar fréttir