10 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Fjöldi Sunnlendinga tók þátt í hæfileikamótun N1 og KSÍ

Hæfileikamótun N1 og KSÍ var með æfingar á Suðurlandi þann 6. febrúar. Alls mættu 33 leikmenn frá þremur félögum á Suðurlandi á æfingarnar sem...

Sætaröðun skar úr um sigurvegara

Gríðarlega sterk keppni var í gærkvöldi í Suðurlandsdeildinni þar sem keppt var í fjórgangi. Að venju voru 48 knapar úr 12 liðum sem öttu...

Eva María sjöunda á NM

Norðurlandamótið í frjálsíþróttum innanhúss fór fram í Finnlandi um helgina. Ísland tefldi fram sameiginlegu liði með Danmörku gegn liðum frá Svíþjóð, Noregi og Finnlandi....

Allt besta fimleikafólk landsins mætir á svæðið

GK-mótið í hópfimleikum fer fram á Selfossi á laugardaginn. Selfyssingar eiga tvö lið á mótinu í unglingaflokki en á mótinu keppa A-lið í fullorðins-...

Níu HSK-met á MÍ öldunga

Sex karlar af sambandssvæði HSK tóku þátt í Meistaramóti í öldunga í frjálsum sem fram fór í Reykjavík um síðustu helgi og settu fjórir þeirra...

Dagur Fannar Íslandsmeistari í sjöþraut

Dagur Fannar Einarsson úr Umf. Selfoss varð Íslandsmeistari í sjöþraut í flokki 18-19 ára á Meistaramóti Íslands í fjölþraut sem haldið var í Reykjavík...

Frjálsíþróttadeildin er til fyrirmyndar

Aðalfundur frjálsíþróttadeildar Selfoss fór fram í Tíbrá fimmtudaginn 6. febrúar. Á fundinum voru veittar viðurkenningar til iðkenda fyrir árangur seinasta árs auk þess sem...

Flottur árangur hjá ungum Görpum

Borðtennisiðkendur í íþróttafélaginu Garpi hafa staðið sig vel á aldursflokkamótaröðinni í vetur. Síðastliðna helgi voru veitt verðlaun fyrir heildarstigasöfnun á mótaröðinni og þar átti...

Nýjar fréttir