-1.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Selfyssingar áfram í VÍS-bikarnum

Selfyssingar mættu Fjölni í 32-liða úrslitum VÍS-bikarsins mánudagskvöldið 21. október. Mikill fjöldi fólks lagði leið sína á leikinn og var stemningin góð. Bæði lið mættu...

Hamar vann hraðmót HSK í blaki karla fjórða árið í röð

Hið árlega hraðmót HSK í blaki karla fór fram í íþróttahúsinu í Hveragerði 7. október sl. Þar mættu kappar frá Hamri, Hrunamönnum og Laugdælum...

Hamar úr leik eftir tap gegn VC Limax

Hamarsmenn eru úr leik í áskorendakeppni evrópska blaksambandsins eftir tap gegn VC Limax frá Hollandi í gærkvöld. Hamarsmenn töpuðu fyrri leiknum ytra 3-0 og það...

Hamar leikur heimaleik í Evrópueinvíginu í kvöld

Hamar og Limax spila seinni leik liðanna í áskorendakeppni evrópska blaksambandsins í Digranesi kl. 19:00 í kvöld. Hamar tapaði fyrri leiknum 3-0 en átti ágæta...

Fimleikadeild Selfoss á leið til Azerbaijan

Átta iðkendur, þrír þjálfarar og einn dómari frá Fimleikadeild Selfoss leggja af stað á sunnudaginn til Baku í Azerbaijan en þar fer fram Evrópumót...

Markús Andri valinn í U15 landsliðið

Þórhallur Siggeirsson, landsliðsþjálfari U15 karla í knattspyrnu, hefur valið leikmannahóp til þátttöku í UEFA Development móti sem fram fer í Búlgaríu dagana 17.-23. október...

Hamar/Þór sigraði í fyrsta heimaleik

Hamar/Þór vann sinn fyrsta sigur í úrvalsdeild kvenna í körfubolta þegar liðið tók á móti Þór Akureyri í Þorlákshöfn í gærkvöld. Lokatölur urðu 95-91. Þór...

Fyrsti heimaleikur Hamars/Þórs í kvöld

Fyrsti heimaleikur Hamars/Þórs í Bónus-deild kvenna fer fram í Icelandic Glacial höllinni í kvöld klukkan 19:15. Þar taka þær á móti Þór Akureyri. Pizza verður...

Nýjar fréttir