9.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Guðmundur bandarískur meistari

Á laugardaginn varð Selfyssingurinn Guðmundur Þórarinsson bandarískur meistari í knattspyrnu þegar lið hans, New York City sigraði Portland Timbers í úrslitaleik MLS-deildarinnar. Guðmundur er...

Hestaíþróttir allt árið á Selfossi

Nú geta börn og unglingar, sem ekki hafa aðgang að hesti, í fyrsta sinn stundað hestaíþróttir allt árið á Suðurlandi. Hestamannafélagið Sleipnir, býður börnum...

Hamarsmenn enn með fullt hús

Úrvalsdeildarlið Hamars í blaki karla er enn með fullt hús stiga eftir öruggan sigur á Fylki í Hveragerði á miðvikudaginn. Fylkismenn áttu á brattann að...

Sveitarfélagið Árborg – Heilsueflandi samfélag

Sveitarfélagið Árborg gerðist formlega aðili að Heilsueflandi samfélagi þann 20. maí 2019 þegar Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri, og Alma D. Möller, landlæknir, undirrituðu samning...

Vel heppnaðar frjálsíþróttasumarbúðir á Selfossi

Frjálsíþróttasumarbúðir FRÍ voru haldnar á Selfossi dagana 27. júní - 1. júlí. Metþátttaka var þetta árið en rúmlega 60 börn á aldrinum 11 -...

Ný stjórn Hamars hefur ráðið nýjan þjálfara

Hamar hefur gengið frá ráðningu á þjálfara meistaraflokks karla í körfubolta, en Rui Costa hefur verið ráðinn og tekur hann við liðinu af Máté...

Stoltir heimamenn

Þeir sem hafa átt leið austur fyrir fjall hafa eflaust tekið eftir því að kominn er bikar ofan á Ölfus-skiltið, skammt frá Litlu kaffistofunni....

„Mikil samvinna, samheldni, vinátta og fórnfýsi“

Fölskvalaus gleði braust út á meðal stuðningsmanna, leikmanna og baklands Þórs í Þorlákshöfn þegar úrslit urðu ljós eftir hörkuleik við lið Keflavíkur. Fagnað var...

Nýjar fréttir