3.4 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Fimm framtíðarleikmenn semja við Selfoss

Knattspyrnudeild Selfoss hefur samið við fimm unga og efnilega leikmenn út keppnistímabilið 2024. Þetta eru þær Brynja Líf Jónsdóttir, Auður Helga Halldórsdóttir, Katrín Ágústsdóttir,...

Síðustu skeiðleikar ársins

Fjórðu og síðustu skeiðleikar Baldvins og Þorvaldar og Skeiðfélagsins fóru fram á Brávöllum á Selfossi mánudaginn 29.ágúst. Veðuraðstæður voru með ágætum og prýðistímar náðust...

Bryndís tvíbætti Íslandsmet á héraðsmóti

Héraðsmót HSK í frjálsíþróttum var haldið á Selfossvelli dagana 17. og 18. ágúst sl. og voru 56 keppendur frá sex félögum skráðir til leiks. Selfyssingar...

Ragnarsmótið í fullum gangi

Ragnarsmótið fór af stað á mánudaginn þar sem karlalið Selfoss í handbolta tapaði naumlega fyrir Aftureldingu í Set höllinni með markatölunni 32-34. Ragnarsmótið er...

Guðni nýr aðstoðarþjálfari Selfoss

Guðni Ingvarsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla í handbolta.  Þar mun hann verða Þóri Ólafssyni nýráðnum þjálfara liðsins innan handar. Guðni hlaut sitt handboltalega...

Fyrirmyndarbikarinn til Vestur-Skaftafellssýslu

Ungmennasamband Vestur-Skaftafellssýslu (USVS) hlaut Fyrirmyndarbikarinnar eftirsótta við slit Unglingalandsmóts UMFÍ sem fram fór á Selfossi um verslunarmannahelgina. Gríðarlegur fögnuður braust út hjá félögum USVS...

Fjórða umferð Íslandsmeistaramótsins á Selfossi

Fjórða umferð í Íslandsmeistaramótinu í motocross fór fram um síðustu helgi á Selfossi á vegum motocrossdeildar UMFS. 75 keppendur voru skráðir til leiks og...

Hamarsmenn styrkja leikmannahópinn

Nú fer að styttast í að Úrvalsdeildin í blaki hefjist og eru þrefaldir meistarar Hamars frá síðasta tímabili á fullu að fá mynd á...

Nýjar fréttir