9.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Glæsilegur árangur á GK móti í hópfimleikum

Fimleikar Um helgina fór fram GK mót í hópfimleikum á Akranesi. Það var mikil eftirvænting fyrir mótinu hjá iðkendum og þjálfurum fimleikadeildar Selfoss en...

Unglingalandsmót á Selfossi loksins aftur komið á dagskrá

„Unglingalandsmót UMFÍ er komið aftur á dagskrá. Það er auðvitað mikið lagt á sjálfboðaliða að undirbúa það í fjögur ár. En það er enginn...

Takk Selfyssingar fyrir frábæra skemmtun

Mikið hefur EM í handbolta létt okkur lundina í janúarmyrkri og covid takmörkunum, - frábær skemmtun og snilld að halda stórmót í janúar!  Eins...

Þórir Hergeirsson kjörinn þjálfari ársins

Þórir Hergeirsson Selfyssingurinn og þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta var kjörinn þjálfari ársins 2021, en kjörið fór fram miðvikudaginn 29. desember. Þórir Hergeirsson, sem...

Ragnar Ingi Axelsson blakmaður ársins

Ragnar Ingi Axelsson, liðsmaður Hamars, er blakmaður ársins 2021 og ber nafnbótina í fyrsta skipti. Ragnar gekk í fyrra til liðs við nýliða Hamars...

Ómar Ingi Magnússon íþróttamaður ársins

Selfyssingurinn og handboltamaðurinn Ómar Ingi Magnússon hlaut titilinn íþróttamaður ársins 2021, en kjörið fór fram miðvikudaginn 29. desember. Ómar Ingi spilar með Magdeburg í Þýskalandi...

Ellefu fulltrúar í yngri landsliðum

HANDBOLTI Í síðustu viku var tilkynnt á heimasíðu HSÍ um val á þeim yngri landsliðum sem koma saman til æfinga í janúar.  Selfoss á ellefu fulltrúa...

Fimm Selfyssingra með landsliðinu

Fimm Selfyssingar eru í tuttugu manna leikmannahópi íslenska landsliðsins í handbolta sem tekur þá á EM í Ungverjalandi í janúar. Þetta eru þeir Bjarki Már...

Nýjar fréttir