3.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Fríska Sólheimahlaupið næsta laugardag

Laugardaginn 24. September nk. verður haldið hið árlega Fríska Sólheimahlaup.  Þá fara hlauparar úr hlaupahópnum Frískum Flóamönnum í heimsókn á Sólheima og bjóða Sólheimabúum og...

Dean Martin stýrir Selfyssingum áfram

Dean Martin, þjálfari meistaraflokks karla, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Umf. Selfoss. „Ég er hæstánægður með það að vera búinn að skrifa...

Opið fyrir umsóknir í íþrótta- og afrekssjóð

Heilsu-, íþrótta- og æskulýðsnefnd óskar eftir umsóknum í íþrótta- og afrekssjóð Rangárþings eystra. Rétt til umsóknar eiga allir íþróttamenn sem eru með lögheimili í...

Gonzalo framlengir við Selfoss

Spænski kantmaðurinn, Gonzalo Zamorano, hefur skrifað undir tveggja ára framlengingu á samning sínum við knattspyrnudeild Selfoss. Gonzalo kom til liðsins frá ÍBV í vetur og...

Keppir á stórmóti í Belgíu

Selfyssingurinn Alexander Adam Kuc hefur verið valinn í unglingalandslið Íslands (U21) í motocrossi og mun hann leggja land undir fót í lok september. Annarsvegar...

Skin og skúrir í KIA Gullhringnum

KIA Gullhringurinn sem fór fram um síðustu helgi á Selfossi, er umfangsmesta hjólreiðakeppni landsins. Keppnin var fyrst haldin árið 2012 og hefur verið haldin...

Frábær árangur hjá iðkendum UMFS

Fimmta og síðasta umferð Íslandsmeistaramótsins í motocross fór fram í Bolaöldu þann 27. ágúst á vegum Vélhjólaklúbbsins VÍK í blíðaskaparveðri þar sem rúmlega 75...

Sif á Selfossi næstu tvö ár

Varnarjaxlinn, Sif Atladóttir, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Selfoss. Sif gekk í raðir Selfoss fyrir tímabilið frá sænska félaginu Kristianstad. Sif var...

Nýjar fréttir