8.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Norðurlandamót á Íslandi 2022

Dagana 23. og 24. apríl fór fram Norðurlandameistamótið í Judo í íþróttahúsinu Digranesi Kópavogi. Mótið er fjölmennasta judomót sem haldið hefur verið á Íslandi...

Ekki leikur fyrir hjartveika

Hamar og HK áttust við í Hveragerði á laugardaginn sl. í fyrsta leik leiðanna í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í blaki karla. Það varð fljótt ljóst...

Stóð sig vel í Póllandi

Alexander Adam Kuc, varamaður í íslenska landsliðinu og Íslandsmeistari í unglingaflokki í mótorkross, hefur ekki setið auðum höndum á árinu. Alexander Adam fór í...

Verðugur fulltrúi Sunnlendinga á Ólympíuleikum æskunnar

Um 2000 þáttakendur á aldrinum 14-18 ára, frá 47 Evrópulöndum tóku þátt í níu íþróttagreinum á Ólympíuleikum æskunnar, (EYOF 2022) sem haldnir voru í...

Hamar velur blakmenn ársins

Á aðalfundi blakdeildar Hamars voru veitt verðlaun fyrir blakmenn ársins. Það voru þjálfararnir sem sáu um að velja hver leikmaður hlaut þann heiður. Í barnaflokki...

Hamarsmenn efstir í deildinni

Hamar og Þróttur Fjarðarbyggð áttust við í fyrri leik liðanna um helgina í úrvalsdeild karla í blaki. Ferðalag Þróttar á Suðurlandið tók óvænta stefnu þegar...

Hamar bikarmeistarar í stökkfimi

Um liðna helgi, 11.-13. mars, var Bikarmótið í stökkfimi og hópfimleikum haldið í HK höllinni í Digranesi. Að þessu sinni sendi Fimleikadeild Hamars lið...

Fjölmennt Bikarmót unglinga í hópfimleikum

Bikarmót unglinga í hópfimleikum fór fram í fimleikahúsi Gerplu , Digranesi í Kópavogi þann 11-13 mars sl. Yfir 1000 fimleikabörn mættu til keppni full...

Nýjar fréttir