8.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Virkilega Frískir Flóamenn

Frískir Flóamenn hafa staðið fyrir tveimur stórskemmtilegum viðburðum á undaförnum vikum.  Fyrst var haldin nýr hlaupaviðburður á föstudaginn langa en það var „Bakgarðspíslin“ sem haldin...

Selfoss Classic – 75 ára afmælismót FRÍ

Þann 28. maí fer fram boðsmótið Selfoss Classic – 75 ára afmælismót FRÍ á Selfossvelli. Margt af okkar fremsta frjálsíþróttafólki mun keppa ásamt sterkum erlendum...

Aldursflokkamót HSK í sundi

Það var mikil stemning í sundlauginni á Hvolsvelli á miðvikudag í síðustu viku þegar aldursflokkamót HSK í sundi var haldið þar. Ekki hefur náðst...

Úrslit í Suðurlandsdeildinni 2022

Eftir frábæran vetur í Suðurlandsdeildinni þá var það lið Árbæjarhjáleigu / Hjarðartúns sem sigraði í Suðurlandsdeildinni 2022. Úrslitin réðust ekki fyrr en að lokinni...

Glæsilegt Íslandsmeistaramót á Selfossi

Laugardaginn síðastliðinn hélt fimleikadeild Selfoss Íslandsmeistaramót í hópfimleikum í íþróttahúsi Iðu. Keppt var í 1 flokki og meistaraflokki. Lið allstaðar af landinu mættu til...

Sindratorfæran haldin í 48. skiptið um helgina

Flugbjörgunarsveitin á Hellu og AÍNH halda keppnina í 48. skiptið á akstursíþróttasvæði sínu rétt austan við Hellu. Keppnin er liður í íslandsmeistaramótinu í torfæru...

Stuðlabandið í lið með Knattspyrnudeild Selfoss

Knattspyrnudeild Selfoss og sunnlenska ballhljómsveitin, Stuðlabandið, hafa undirritað þriggja ára samstarfssamning. Meistaraflokkslið karla og kvenna munu nú bera merki Stuðlabandsins framan á keppnistreyjum sínum næstu þrjú...

Hamar Íslandsmeistari í blaki

Hvergerðingar tóku á móti HK-ingum í gærkvöldi í 3. leik liðanna í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn í blaki karla. Hamarsmenn mættu vel stemmdir til leiks, innan...

Nýjar fréttir