3.4 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Íþróttaskólinn hefst 22. janúar

Skráning í íþróttaskóla fimleikadeildar Selfoss sem hefst 22 janúar nk. er hafin. Námskeiðið sem er fyrir börn fædd á árunum 2022-2017 er 12 skipti og...

Gönguskíðabraut opnar á Svarfhólsvelli á Selfossi

Gönguskíðabraut hefur opnað á Svarfhólsvelli á Selfossi fjórða árið í röð. Brautin er opin og það kostar ekkert að mæta. „Veturnir eru misgóðir í þetta,...

Þórir Hergerisson er þjálfari ársins

Samtök íþróttafréttamanna völdu í gærkvöldi Þóri Hergeirsson sem þjálfara ársins og er þetta annað árið í röð sem Þórir hlýtur þessa viðkenningu. Hann náði...

Ómar Ingi Magnússon er Íþróttamaður ársins

Selfyssingurinn Ómar Ingi Magnússon var í kvöld kjörinn Íþróttamaður ársins, annað árið í röð, af samtökum íþróttafréttamanna. Ómar sigraði með miklum yfirburðum með 615...

Ívar Ylur í Úrvalshópi FRÍ

Ívar Ylur Birkisson frá Móeiðarhvoli, hefur verið valinn í Úrvalshóp FRÍ 2022-2023 en í hópnum eru 30 íþróttamenn. Ívar Ylur kemst í hópinn vegna...

Ómar Ingi er handknattleiksmaður ársins

Handknattleikssamband Íslands tilkynnti í gær um val á handknattleiksfólki ársins 2022. Handknattleiksmaður ársins er Selfyssingurinn Ómar Ingi Magnússon, 25 ára hægri skytta Madgeburg í Þýskalandi...

Yfir 1000 manns sáu Jólasýningu fimleikadeildar Selfoss

Jólasýning fimleikadeildar Selfoss var haldin laugardaginn 10 desember síðastliðinn þar sem saga Disney ævintýrisins ENCANTO var sett upp. Sýningin var mjög vel sótt í...

HSK mótið í taekwondo 2022

HSK mótið í taekwondo var haldið á Selfossi sunnudaginn 11. desember 2022 og var keppt í þremur greinum þ.e. bardaga, formum og þrautabraut. Keppendur...

Nýjar fréttir