-0.4 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Þrjú HSK-met á rúmum mánuði

Anna Metta Óskarsdóttir bætti sjö ára gamallt HSK-met í flokki 13 ára um helgina í þrístökki á Stórmóti ÍR sem fram fór um helgina...

Vésteinn ráðinn afreksstjóri ÍSÍ

Mennta- og barnamálaráðuneytið og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands skrifuðu í síðustu viku undir samstarfssamning um stefnumörkun og uppbyggingu afreksíþróttastarfs á Íslandi. Selfyssingurinn Vésteinn Hafsteinsson...

Miðbar og Sviðið hýsa HM stofuna á Selfossi

HM stofan á Selfossi verður hýst af Miðbar og Sviðinu en handboltadeild Umf. Selfoss og Friðriksgáfa ehf. sem rekur Sviðið og Miðbar hafa nýverið...

Átján pör á HSK tvímenningi

HSK tvímenningurinn í bridds fór fram í Þingborg fimmtudaginn 5. janúar sl. og tóku 18 pör þátt í mótinu. Spiluð voru 44 spil og eftir...

Bjarki Már komst í 100 marka hópinn

Heimsmeistaramótið í handbolta er nú í fullum gangi og eru synir og tengdasynir Selfoss áberandi í leikmannahópnum. Í öðrum leik Íslands á mótinu biðum við...

Krílahópur á Stokkseyri

UMF Stokkseyrar býður krökkum fæddum 2015, 2016 og 2017 upp á fría prufutíma í febrúar í fimleika-íþróttasprelli á þriðjudögum frá 16:30-17:30 en æfingatímabilið er...

Þrjú HSK met á Ármótum Fjölnis

Þrjú HSK met voru sett í frjálsum íþróttum á Ármótum Fjölnis sem fram fór í Laugardagshöll, þann 29. desember síðastliðinn. Adda Sóley Sæland setti...

Fimmtíu keppendur á fyrsta frjálsíþróttamóti ársins

Aldursflokkamót HSK í frjálsum 11 – 14 ára var haldið í Selfosshöllinni sl. sunnudag, þann 8. janúar. Þetta var fyrsta mót ársins í frjálsum...

Nýjar fréttir