4.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Íþróttavika Evrópu hefst í dag

Íþróttavika Evrópu hefst í dag en hún fer fram dagana 23. - 30. september ár hvert. Markmiðið með þessari viku er að kynna íþróttir og...

Héraðsmót fatlaðra í golfi haldið í golfhermi

Héraðsmót í golfi fatlaðra var haldið 16. september á Svarfhólsvelli á Selfossi. Keppendur voru 7 og spilaðar 9 holur.  Mótið gekk mjög vel en vegna veðurs var spilað í golfhermi. Úrslit voru eftirfarandi: Konur Telma Þöll Þorbjörnsdóttir María Sigurjónsdóttir Sigríður Erna Kristinsdóttir Karlar Óskar Ingi Helgason Árni Bárðarson Bjarni Friðrik Ófeigsson

Alexander Adam og Eric Máni valdir í landsliðið í motocrossi

Alexander Adam Kuc og Eric Máni Guðmundsson hafa verið valdir til að taka þátt í landsliðsverkefnum á vegum Snjósleða- og mótorhjólasambands Íslands. Alexander Adam var...

Bætti eigið Íslandsmet á HM unglinga í kraftlyftingum

Selfyssingurinn Kolbrún Katla Jónsdóttir tók á dögunum þátt á HM unglinga í kraftlyftingum í Möltu. Hún keppti í +84 kg flokki kvenna junior, en...

Brynjar Óðinn valinn í úrtaksæfingar U16

Hamarsmaðurinn Brynjar Óðinn Atlason er einn af þeim sem hefur verið valinn til að taka þátt í úrtaksæfingum U16 ára landsliðsins í fótbolta. Æfingar...

Sjö leikmenn ganga til liðs við kvennalið Selfoss

Körfuknattleiksfélag Selfoss skrifaði í vikunni undir samninga við sjö leikmenn sem koma til með að leika í nýstofnuðum meistaraflokki kvenna. Liðið spilar í 1....

Harpa Valey framlengir við Selfoss

Harpa Valey Gylfadóttir hefur skrifað undir nýjan samning við handknattleiksdeild Umf. Selfoss til þriggja ára. Harpa kom á Selfoss fyrir síðasta tímabil frá uppeldisfélagi sínu,...

Anna Guðrún er heimsmeistari í ólympískum lyftingum

Hvergerðingurinn Anna Guðrún Halldórsdóttir setti fjögur heimsmet á Masters World Weightlifting Championships í Rovaniemi í Finnlandi sl. helgi. Mótið er ætlað fólki 35 ára...

Nýjar fréttir