-2.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Aftur tapar Hamar

Hamarsmenn tóku á móti Aftureldingu í Úrvalsdeild karla í blaki í gærkvöld. Eftir tap Hamars gegn KA í síðustu umferð var ljóst að Afturelding ætlaði...

Mótatímabilið hafið

Mótatímabili í hópfimleikum var blásið af stað með pompi og prakt þar sem fyrri hluti GK móts fór fram í fimleikahúsi Fjölnis um liðna...

Bergrós og Annie Mist sigruðu í parakeppni Reykjavíkurleikanna

Selfyssingurinn Bergrós Björnsdóttir og CrossFit-goðsögnin Annie Mist Þórisdóttir sigruðu örugglega í öllum keppnisgreinunum í parakeppni Reykjavíkurleikanna í CrossFit sem sýndir voru í beinni útsendingu...

Ungu leikmennirnir stíga á stóra sviðið

Miklar breytingar hafa orðið á meistaraflokksliði Selfoss körfu frá því að tímabilið byrjaði. Liðinu hefur gengið upp og niður það sem af er tímabils...

Golfklúbbur Selfoss opnar fimm nýjar holur á næsta ári

Golfklúbbur Selfoss sendi frá sér eftirfarandi tilkynningu á Facebook- síðu sinni nú í kvöld: Leiknar verða fjórtán holur á Svarfhólsvelli á næsta ári, nýr par-3-völlur...

Skákkennsla grunnskólabarna á Selfossi

Laugardaginn 28. jan. nk. kl. 10:00 hefst skáknámskeið fyrir grunnskólabörn í Fischersetri. Skákfélag Selfoss og nágrennis sér um kennsluna og hefur Ari Björn Össurarson...

Þorvaldur Gauti Hafsteinsson bætti 36 ára gamalt HSK-met

Þorvaldur Gauti Hafsteinsson Umf. Selfoss stóð sig frábærlega á fyrsta móti Nike-mótaraðar FH sem haldið var í Kaplakrika þann 12. janúar. Hann hljóp 800...

Hjálmar Vilhelm Rúnarsson með Íslandsmet í fimmtarþraut

Meistaramót Íslands í fjölþrautum fór fram í Laugardalshöllinni helgina 14.-15. janúar. Nokkrir vaskir keppendur frá Frjálsíþróttadeild Selfoss tóku þátt og stóðu sig frábærlega. Fimmtarþraut pilta...

Nýjar fréttir