10.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Keppir á stórmóti í Belgíu

Selfyssingurinn Alexander Adam Kuc hefur verið valinn í unglingalandslið Íslands (U21) í motocrossi og mun hann leggja land undir fót í lok september. Annarsvegar...

Skin og skúrir í KIA Gullhringnum

KIA Gullhringurinn sem fór fram um síðustu helgi á Selfossi, er umfangsmesta hjólreiðakeppni landsins. Keppnin var fyrst haldin árið 2012 og hefur verið haldin...

Frábær árangur hjá iðkendum UMFS

Fimmta og síðasta umferð Íslandsmeistaramótsins í motocross fór fram í Bolaöldu þann 27. ágúst á vegum Vélhjólaklúbbsins VÍK í blíðaskaparveðri þar sem rúmlega 75...

Sif á Selfossi næstu tvö ár

Varnarjaxlinn, Sif Atladóttir, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Selfoss. Sif gekk í raðir Selfoss fyrir tímabilið frá sænska félaginu Kristianstad. Sif var...

Fimm framtíðarleikmenn semja við Selfoss

Knattspyrnudeild Selfoss hefur samið við fimm unga og efnilega leikmenn út keppnistímabilið 2024. Þetta eru þær Brynja Líf Jónsdóttir, Auður Helga Halldórsdóttir, Katrín Ágústsdóttir,...

Síðustu skeiðleikar ársins

Fjórðu og síðustu skeiðleikar Baldvins og Þorvaldar og Skeiðfélagsins fóru fram á Brávöllum á Selfossi mánudaginn 29.ágúst. Veðuraðstæður voru með ágætum og prýðistímar náðust...

Bryndís tvíbætti Íslandsmet á héraðsmóti

Héraðsmót HSK í frjálsíþróttum var haldið á Selfossvelli dagana 17. og 18. ágúst sl. og voru 56 keppendur frá sex félögum skráðir til leiks. Selfyssingar...

Ragnarsmótið í fullum gangi

Ragnarsmótið fór af stað á mánudaginn þar sem karlalið Selfoss í handbolta tapaði naumlega fyrir Aftureldingu í Set höllinni með markatölunni 32-34. Ragnarsmótið er...

Nýjar fréttir