6.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Haustmót í hópfimleikum á Selfossi og á Egilsstöðum

Haustmót í hópfimleikum, yngri flokka, var haldið tvær síðastliðnar helgar. Fyrri hluti mótsins var haldin á Selfossi 12-13 nóvember og seinni hluti á Egilsstöðum...

Norðurlandameistari þriðja árið í röð

Norðurlandameistaramótið í ólympískum lyftingum fór fram helgina 12- 13 nóv. í Miðgarði í Garðabæ, þar sem yfir 100 keppendur kepptu frá norðurlöndunum í hinum...

Þrjú ungmenni fengu fjárstuðning frá Rangárþingi eystra

Nýlega var úthlutað úr íþrótta- og afrekssjóði Rangárþings eystra. Markmið sjóðsins er að veita einstöku íþrótta- og afreksfólki, sem keppa fyrir hönd íþróttafélags í...

Stærsta pílumót Selfosssögunnar um helgina

Á morgun, laugardaginn 19. nóvember, verður fyrsta pílumót Opna Selfoss haldið í Hvíta Húsinu á Selfossi, í samstarfi við Einar Björnssson og Önnu Stellu...

Farsælt samstarf Landsbankans og Frjálsíþr.deildar Umf. Selfoss heldur áfram

Á dögunum var skrifað undir áframhaldandi samstarf Landsbankans á Selfossi og Frjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss og verður Landsbankinn því áfram einn af aðalsamstarfsaðilum Brúarhlaupsins á...

Farsælt samstarf Landsbankans og Frjálsíþr.deildar Umf. Selfoss heldur áfram

Á dögunum var skrifað undir áframhaldandi samstarf Landsbankans á Selfossi og Frjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss og verður Landsbankinn því áfram einn af aðalsamstarfsaðilum Brúarhlaupsins á...

Þrjár viðurkenningar til UMFS

Uppskeruhátíð Mótorhjóla- og snjósleðasambands Íslands var haldinn í lok október í veislusal FÍ í Mörkinni. Þar voru veitt verðlaun fyrir afrakstur ársins. Frá Ungmennafélagi...

Landsbankinn endurnýjar samstarfssamning við Handknattleiksdeild UMFS

Landsbankinn og Handknattleiksdeild Umf. Selfoss hafa endurnýjað samstarfssamning sinn til næstu tveggja ára. Um langt skeið hefur Landsbankinn verið einn af aðalstyrktaraðilum deildarinnar og er...

Nýjar fréttir