-4.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Árlegt HSK mót í taekwondo haldið í Baulu

HSK mótið í taekwondo var haldið í íþróttahúsinu Baulu við Sunnulækjarskóla sunnudaginn 15. desember sl. Keppt var í poomsae (formum), Kyorugi (bardaga) og þrautabraut. Verðlaunahafar...

Friðný bætti Íslandsmet á jólamóti LSÍ

Friðný Fjóla Jónsdóttir átti stórkostlegan árangur á jólamóti LSÍ 15. desember sl. Hún keppti létt í +87kg flokki kvenna (88.20kg) og stórbætti sinn besta...

Sigurður og Perla valin íþróttafólk Umf. Selfoss

Val á íþróttamanneskjum Umf. Selfoss fyrir árið 2024 fór fram í Tíbrá í gærkvöld. Sex karlar og sex konur voru tilnefnd af deildum félagsins...

Stórkostleg sýning fimleikadeildar Selfoss

Jólasýning fimleikadeildar Selfoss var haldin laugardaginn 14. desember. Þemað að þessu sinni var teiknimyndin Inside Out. Sýningin var mjög vel sótt og heppnaðist einstaklega...

Kosning á íþróttamanneskjum Árborgar 2024

Fræðslu- og frístundanefnd stendur fyrir kjöri á íþróttamanneskjum Árborgar ár hvert. Í ár eru 11 konur og 13 karlar tilnefnd til að hljóta titilinn. Síðustu...

Undirbúa sig fyrir svarta beltið í Taekwondo

Innan öflugs starfs Taekwondo-deildar Selfoss eru nú sjö iðkendur að undirbúa sig fyrir að þreyta próf fyrir svart belti sem telst til 1. Dan...

Þórir Hergeirsson Evrópumeistari í sjötta sinn

Selfyssingurinn Þórir Hergeirsson tryggði sér í gærkvöld Evrópumeistaratitilinn í handknattleik kvenna með norska landsliðinu. Liðið keppti til úrslita á móti Dönum og vann örugglega...

30 tóku þátt í héraðsmóti í boccia

Héraðsmót í boccia, sveitakeppni, var haldið þann 7. desember í íþróttahúsi Stokkseyrar. Keppendur voru 30 frá íþróttafélögunum Gný og Suðra. Mótið gekk mjög vel,...

Nýjar fréttir