-11.4 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Glódís og Salka Heimsmeistarar í fimmgangi

Glódís Rún Sigurðardóttir, Hestamannafélaginu Sleipni, og Salka frá Efri-Brú eru Heimsmeistarar í fimmgangi í ungmennaflokki eftir glæsilegan árangur á Heimsmeistaramóti í hestaíþróttum sem haldið...

Erfiðar aðstæður en léttleikinn í fyrirrúmi í Kastþraut Óla Guðmunds  

Árleg Kastþraut Óla Guðmunds fór fram við frekar erfiðar aðstæður föstudaginn 8. sept. þar sem léttleikinn var í fyrirrúmi. Keppnisgreinar í kastþraut eru; sleggjukast,...

„Alls ekki sjálfsagður árangur“

Bæði eldra ár karla og yngra ár kvenna í 5. flokki hjá handknattleiksdeild UMFS tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn á síðasta tímabili. Þar með unnu þau...

Þórfríður nýr þjálfari hjá Frískum Flóamönnum

Þórfríður Soffía Haraldsdóttir er nýr þjálfari hjá hlaupahópnum Frískum Flóamönnum á Selfossi. Þórfríður er menntaður sjúkraþjálfari og eigandi Slitgigtarskóla Þórfríðar. Hún hefur persónulega reynslu af...

Forréttindi að geta stundað sportið á Íslandi

Ítalski Selfyssingurinn Stefán Orlandi landaði sínum fyrsta Íslandsmeistaratitli í síðustu umferð Íslandsmeistaramótsins í kappakstri mótorhjóla síðastliðinn sunnudag, eftir að hafa verið í fyrsta sæti...

Stefan kom með bikarinn yfir brúna

Þriðja og síðasta umferð Íslandsmeistarmóts í kappakstri mótorhjóla fór fram á kappakstursbraut Kvartmíluklúbbsins í Hafnarfirði í gær. Ítalski Selfyssingurinn Stefan Orlandi sigraði allar þrjár umferðir...

Fjórða umferð Íslandsmótsins í motocross

Fjórða umferð Íslandsmótsins í motocross fór fram í Motomos þann 12. ágúst síðastliðinn. Mótið fór fram í frábæru verði við góðar aðstæður hjá klúbbnum...

Arnar keppir á heimsmeistaramóti í judo

Landsliðsþjálfari Judosambands Íslands hefur valið Arnar Helga Arnarsson frá Judofélagi Suðurlands, til þess að keppa fyrir Íslands hönd á heimsmeistaramóti ungmenna undir 18 ára í...

Nýjar fréttir