1.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Alexander Adam valinn í landsliðið

Alexander Adam, 17 ára Selfyssingur, var valinn í Íslenska landsliðið í mótorkrossi. Alexander Adam mun keppa fyrir Íslands hönd í Motocross of Nations ásamt...

Þrír úrvalsdeildarleikir á laugardag

Þrír leikir fóru fram í Úrvalsdeildum karla og kvenna í blaki á laugardag. Í úrvalsdeild karla heimsótti ungt og efnilegt lið Völsungs/Eflingar Hamarsmenn í Frystikistuna...

Íþróttavika Evrópu 2023 hefst á morgun, 23. september 

Íþróttavika Evrópu (The European Week of Sport) er haldin 23. – 30. september í yfir 30 Evrópulöndum. Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands hefur líkt og...

Héraðsmót HSK í golfi fatlaðra 2023

Héraðsmót HSK í golfi fatlaðra var haldið á Svarfhólsvelli, Selfossi 13. september sl. Mótið gekk vel og þegar því var lokið var haldið á...

Úlfur skaraði framúr á Englandi

Úlfur Darri Sigurðsson úr taekwondodeild Selfoss, fór til Poomsae á Englandi um síðustu helgi, ásamt landsliði Íslands, þar sem hann keppti á sjötta Bluewave...

CrossFit Hengill lokar

María Rún Þorsteinsdóttir sendi tilkynningu til iðkenda CrossFit Hengils í gær þar sem hún tilkynnti að hún og maðurinn hennar, Heiðar Ingi Heiðarsson, komi...

Upprisa íslensku torfærunnar

Pitstop bikarmótið í torfæru fer fram í námunum við Svínavatn kl. 11 laugardaginn 16. september næstkomandi. Nítján keppendur eru skráðir til leiks í þessa...

Glódís og Salka Heimsmeistarar í fimmgangi

Glódís Rún Sigurðardóttir, Hestamannafélaginu Sleipni, og Salka frá Efri-Brú eru Heimsmeistarar í fimmgangi í ungmennaflokki eftir glæsilegan árangur á Heimsmeistaramóti í hestaíþróttum sem haldið...

Nýjar fréttir