11.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Egill og Fannar til Drammen

Fannar Þór Júlíusson og Egill Blöndal voru valdir í landsliðshóp Íslands sem fer til Noregs á Norðurlandamótið í Drammen þann 13-14 maí. Verður þetta...

Eini íslendingurinn í unglingaflokki á Heimsleikunum í CrossFit

Hin 16 ára gamla Bergrós Björnsdóttir frá Selfossi hefur unnið sér inn rétt til þess að keppa á Heimsleikunum í CrossFit árið 2023 í...

Sunnlendingar eignuðu sér verðlaunapallinn á Sindratorfærunni

Skúli Kristjánsson á Simba sigraði í Sindratorfærunni á Hellu sem fram fór um síðustu helgi. Sunnlendingar skipuðu fjögur efstu sætin, auk þess að hreppa...

Níu ára Selfyssingur hljóp 10 km á 47,52 mínútum

Andri Már Óskarsson, níu ára á Selfossi, hefur á tæpum mánuði sigraði í fjórum götu- og víðavangshlaupum á Suðurlandi. Fyrsta hlaupið var Flóahlaupið í...

KA nær forystu í Íslandsmeistaraeinvíginu

Hamar og KA mættust í Hveragerði í síðustu viku í þriðja leik liðanna um Íslandsmeistaratitil karla í blaki.Staðan í einvíginu var 1-1. Hamar vann...

Frábær árangur á Íslandsmeistaramóti

Íslandsmeistaramót yngri flokka (U13/U15/U18/U21) fór fram í Ármanni þann 29. apríl. Þátttakendur voru alls 56 frá 7 félögum. Judodeild UMFS sendi frá sér 10...

Íslands- og Bikarmeistarar í hópfimleikum 2023

Um helgina fór fram Íslandsmeistaramót í hópfimleikum í 3 flokki, 2 flokki og Meistaraflokki, mótið fór fram í glæsilegri aðstöðu Ásgarði í Garðabæ. Fimleikadeild...

Sindratorfæran um næstu helgi

Næstkomandi laugardag fer Sindratorfæran fram á Hellu. Torfæran hefur verið einn stærsti mótorsport viðburður á landinu síðustu ár og hafa 6000 manns lagt leið sína...

Nýjar fréttir