3.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Bergþóra Kristín nýr framkvæmdastjóri Fimleikadeildar Selfoss

Fimleikadeild Selfoss hefur ráðið Bergþóru Kristínu Ingvarsdóttur í starf framkvæmdarstjóra. Bergþóra er ekki ný í deildinni þar sem hún er sjálf alin upp í...

Sara í öðru sæti

Afmælismót Judosambands Íslands fór fram 3. febrúar í sal Judofélags Reykjavíkur í Ármúla 17, Reykjavík. Sara Ingólfsdóttir Judofélagi Suðurlands keppti í flokki U21 -63kg. Sara...

Davíð er Suðurlandsmeistari þriðja árið í röð

Suðurlandsmótið í skák var haldið í Fischersetrinu á Selfossi síðastliðinn laugardag, 3. febrúar. Mættu 22 skákmenn til leiks og voru tefldar 8 umferðir. Róbert Lagerman bar...

Glódís Rún íþróttamaður Ölfuss 2023

Glódís Rún Sigurðardóttir frá Sunnuhvoli, hestakona úr Sleipni, var útnefnd íþróttamaður Ölfuss árið 2023 við hátíðlega athöfn í Versölum um liðna helgi. Glódís Rún er...

Fimleikafréttir

Fyrstu helgarnar í febrúar fóru fram 3 fimleikamót á vegum Fimleikasambands Íslands en það voru GK-mótið í hópfimleikum, GK mótið í stökkfimi og Mótaröð...

Bryndís Eva íþróttamaður ársins hjá Þjótanda

Bryndís Eva Óskarsdóttir í Dalbæ hlaut nafnbótina Íþróttamaður ársins 2023 á verðlaunaafhendingu sem fór fram samhliða aðalfundi Ungmennafélagsins Þjótanda í Flóahreppi. Samtímis var Kolbrún...

Dagmar í Úrvalshóp FRÍ

Dagmar Sif Morthens er með lágmark í Úrvalshóp FRÍ. Fyrir átti Frjálsíþróttadeild Selfoss níu félaga í hópnum og er hún sú tíunda til að...

Allir með á Selfossi

Þau Ófeigur Ágúst Leifsson, formaður Suðra og Þórdís Bjarnadóttir ritari hafa gælt við það síðan árið 2011 að bjóða upp á íþróttir fyrir börn...

Nýjar fréttir