3.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Góður árangur á Íslandsmeistaramóti

Meistaramót Íslands 11-14 ára fór fram í Reykjavík helgina 10-11.febrúar. Lið HSK/Selfoss hafnaði í 4.sæti í heildarstigakeppninni en lið Breiðabliks sigraði heildarstigakeppnina. Lið HSK/Selfoss...

Unnu sér inn keppnisrétt á heimsmeistaramóti í dansi

Afrekshópur Dansakademíunnar tók þátt fyrir hönd skólans í undankeppni Dance World Cup, sem haldin var í Borgarleikhúsinu, þann 19.febrúar sl. Þar kepptu á þriðja...

40 keppendur á bocciamóti HSK

Héraðsmót í boccia fatlaðra var haldið í íþróttahúsi Vallaskóla á Selfossi þann 17. febrúar sl. Keppendur voru 40 talsins og var fyrirkomulagið tvenndarkeppni. Keppendur komu...

Prýðisárangur á MÍ fullorðins

Þorvaldur Gauti og Hjálmar Vilhelm með brons Meistaramót Íslands, aðalhluti, fór fram í Reykjavík dagana 17.og 18. febrúar sl. Nokkrir keppendur Frjálsíþróttadeildar Selfoss kepptu og...

Bikarmót – úrtökumót fyrir Norðurlandamót unglinga

Laugardaginn 24. febrúar næstkomandi fer fram Bikarmót eldri flokka í hópfimleikum. Mótið verður haldið í Egilshöllinni og kemur fimleikadeild Selfoss til með að senda...

Selfyssingar upp í úrvalsdeild

Kvennalið Selfoss í handknattleik tryggði sér pláss í úrvalsdeild kvenna á sunnudag eftir stórsigur á unglingaliði Vals, 40:26. Perla Ruth Albertsdóttir gerði sér lítið fyrir...

Hamar bikarmeistari fjórða árið í röð

Karlalið Hamars í blaki tryggði sér bikarmeistaratitilinn, fjórða árið í röð, eftir nokkuð öruggan 3-0 sigur á Þrótti/Fjarðarbyggð í bikarúrslitaleik í Digranesi á laugardag. Hamar...

Böðvar þriðji á Reykjavík international judo open 2024

Árlegt alþjóðlegt judomót fór fram í Laugardalshöll þann 27. janúar 2024 og voru keppendur frá 9 löndum. Náði Böðvar Arnarsson þeim frábæra árangri að...

Nýjar fréttir