10 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Sigur í stigakeppninni á heimavelli

Meistaramót Íslands í frjálsum 15-22 ára fór fram á Selfossi um helgina. Framkvæmd mótsins gekk einstaklega vel, þökk sé frábærum sjálfboðaliðum sem tóku þátt...

Telma Þöll er íþróttamaður ársins í Hrunamannahreppi

Íþróttamaður ársins 2023 í Hrunamannahreppi er Telma Þöll Þorbjörnsdóttir en viðurkenningar vegna afreka Hrunamanna á sviði íþrótta voru afhentar á Flúðum á þjóðhátíðardaginn, 17....

44 keppendur frá HSK á Landsmóti UMFÍ 50+ í Vogum

44 keppendur af sambandssvæði HSK tóku þátt í Landsmóti 50+ sem haldið var í Vogum á Vatnsleysuströnd dagana 6. – 9. júní í samstarfi...

Anna Guðrún setti fjögur heimsmet og sex Evrópumet eftir umdeilt keppnisbann

Anna Guðrún Halldórsdóttir náði frábærum árangri á Evrópumeistaramótinu í ólympískum lyftingum sem haldið var í Haugesund í Noregi um síðustu helgi, þar sem hún...

Telma Þöll er íþróttamaður ársins í Hrunamannahreppi

Íþróttamaður ársins 2023 í Hrunamannahreppi er Telma Þöll Þorbjörnsdóttir  en viðurkenningar vegna afreka Hrunamanna á sviði íþrótta voru afhentar á Flúðum á þjóðhátíðardaginn, 17....

Selfoss Karfa með meistaraflokk kvenna næsta vetur

Selfoss Karfa hefur skráð lið til þátttöku í 1. deild kvenna á komandi keppnistímabili 2024/2025. Félagið hefur aðeins einu sinni verið með meistaraflokk kvenna...

Metskráning og þátttakendur frá 32 löndum

Hengill Ultra fór fram um helgina í Hveragerði við krefjandi skilyrði. Mótshaldarar þurftu að breyta hlaupaleið lengstu hlaupanna vegna veðurs en á föstudag og...

Ellefu iðkendur og þrír þjálfarar á leið á EM

Landsliðsþjálfarar Fimleikasambands Íslands hafa gefið út landsliðshópa fyrir Evrópumót 2024. Ísland stefnir að því að senda 5 landslið til keppni, 2 lið í fullorðinsflokki og...

Nýjar fréttir