-8.3 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Hanna Rún og Árni Björn íþróttafólk Rangárþings ytra

Íþróttafólk Rangárþings ytra var verðlaunað við hátíðlega athöfn í safnaðarheimilinu á Hellu 11. janúar síðastliðinn. Fjöldi viðurkenninga var veittur. Það er Heilsu-, íþrótta og...

Þrír Íslandsmeistaratitlar á Selfoss

Meistaramót Íslands í fjölþrautum fór fram í Reykjavík helgina 11. og 12. janúar sl. Fjórir frjálsíþróttamenn frá Frjálsíþróttadeild Selfoss tóku þátt og stóðu sig...

Bergrós og Hákon kosin íþróttafólk Árborgar 2024

Miðvikudagskvöldið 8. janúar fór hin árlega uppskeruhátíð fræðslu- og frístundarnefndar Árborgar fram á Hótel Selfossi.  Þó nokkur fjöldi fólks var mættur til þess að fagna...

Anna Guðrún er íþróttamaður Hveragerðis 2024

Anna Guðrún Halldórsdóttir hefur verið valin íþróttamaður Hveragerðis 2024 fyrir góðan árangur í ólympískum lyftingum. Athöfnin fór fram í Listasafni Árnesinga 5. janúar sl. Anna...

Hákon skotíþróttamaður ársins 2024

Hákon Þór Svavarsson úr Skotíþróttafélagi Suðurlands var valinn skotíþróttamaður ársins 2024 hjá Skotíþróttasambandi Íslands. Verðlaunin voru afhent í hófi Sam­taka íþróttaf­rétta­manna og Íþrótta- og...

Þórir þjálfari ársins 2024

Selfyssingurinn Þórir Her­geirs­son var kjör­inn þjálfari ársins 2024 á 69. hófi Sam­taka íþróttaf­rétta­manna og Íþrótta- og Ólymp­íu­sam­bands Íslands sem haldið er í Hörpu 4....

Jólamót HSK í júdó heppnaðist vel

Þrjá föstudaga í röð í desember, þann 6., 13. og 20., var jólamót HSK haldið hjá júdódeildinni. Mótið er innanfélagsmót og fór fram í...

Björgvin Karl fer í atvinnumannadeild í CrossFit

Björgvin Karl Guðmundsson hefur skrifað undir atvinnumannadeildarsamning í CrossFit. Deildin kallast World Fitness Project og er bestu CrossFit-iðkendum í heimi gefið tækifæri á að...

Nýjar fréttir