4.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Frábær árangur á haustmóti JSÍ

Haustmót JSÍ var haldið þann 5. október í Íþróttahúsi Akurskóla, Njarðvík. Á mótinu voru 75 keppendur frá níu félögum. Judodeild UMFS sendi frá sér sex keppendur...

Níu keppendur unnu til 15 verðlauna á glímumóti um helgina

Haustmót Glímusambands Íslands fór fram á Laugum í Sælingsdal laugardaginn 5. október. HSK átti samtals níu keppendur í barna-, unglinga- og fullorðinsflokkum og unnu...

Flottur árangur Selfyssinga á Íslandsmóti TKÍ

Taekwondo-deild Selfoss átti þrjá keppendur á Íslandsmóti TKÍ í formum sem haldið var í Kópavogi um helgina. Þau enduðu öll á palli og var...

Hamar lagði KV í fyrsta leik tímabilsins

Hamar spilaði sinn fyrsta leik í kvöld í 1. deildinni eftir endurkomu úr efstu deild. Þeir tóku á móti nýliðum KV úr Vesturbænum. Spilað...

Selfoss með sigur í fyrsta leik og Hamri spáð upp í Bónus-deildina

Opnunarleikur 1. deildar karla í körfubolta fór fram í gærkvöld í íþróttahúsi Vallaskóla. Þar tóku Selfyssingar á móti Þór Akureyri. Gestirnir byrjuðu leikinn betur og...

Framúrskarandi árangur Selfyssinga í knattspyrnu

Meistaraflokkur Selfoss karla í knattspyrnu endaði sumarið á mjög farsælan hátt. Þeir sigruðu 2. deild með miklum yfirburðum og unnu Fótbolti.net-bikarinn. Þeir spila því...

Íþróttaálfurinn í Lindex-höllinni

Laugardaginn 12. október mun Frjálsíþróttasamband Íslands halda Kids Athletics-daginn í fyrsta sinn og verður hann haldinn í Lindex-höllinni á Selfossi frá kl. 10:00 –...

Sýning á verðlaunum Sigfúsar Sigurðssonar á Bókasafni Árborgar

Þriðjudaginn 1. október opnaði sýning á bókasafni Árborgar með verðlaunagripum Ólympíufarans Sigfúsar Sigurðssonar. Sigfús keppti fyrir Íslands hönd á Ólympíuleikunum í London 1948 og var...

Nýjar fréttir