1.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Framkvæmdastjóri FIDE heimsótti Fischersetur

Sunnudaginn 5. maí sl. heimsótti Dana Reizniece-Ozola, framkvæmdastjóri FIDE, alþjóða skáksambandsins, Fischerssetur á Selfossi. Dana er frá Lettlandi og varð stórmeistari 2001, hún fór...

Hamar Íslandsmeistarar

Hamarsmenn eru Íslandsmeistarar í blaki karla eftir 3-1 sigur á Aftureldingu í Hveragerði á þriðjudag. Hamarsmenn unnu fyrstu hrinuna örugglega 25-16. Í annari hrinu voru...

Bergrós krýnd drottning á Spáni

Selfyssingurinn og CrossFit undrabarnið Bergrós Björnsdóttir var krýnd drottning The Crown leikanna um páskahelgina, eftir fjögurra daga keppni á Mallorca á Spáni. Í The...

JUDO – Íslandsmót 2024

Laugardaginn 13. apríl fór fram Íslandsmót yngri keppenda í judo.  Mótið fór fram í Laugardal hjá Judodeild Ármanns.  Mikil þátttaka var á mótinu og...

Marín Laufey glímudrottning Íslands í sjötta sinn

Íslandsglíman fór fram sl. laugardag í 113. sinn og það í fyrsta sinn á Laugarvatni. Í ár var keppt um Grettisbeltið í 113. skiptið...

Vonbrigði eftir oddahrinu

KA tryggði sér odda­leik í Hvera­gerði með því að leggja Ham­ar að velli, 3:2, í öðrum leik liðanna í undanúr­slit­um Íslands­móts karla í blaki...

Glódís Rún endaði í þriðja sæti í Meistaradeild Líflands

Lokakvöld Meistaradeildar Líflands í hestaíþróttum var haldin í HorseDay-höllinni á Ingólfshvoli föstudagskvöldið 12.apríl. Á lokakvöldinu var keppt í tölti og skeiði og því nóg af stigum eftir...

Hamarsmenn taka forystuna gegn KA

Hamar vann öruggan 3-0 sigur á KA í gærkvöld í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Unbrokendaildar karla í blaki. Fyrstu hrinu vann Hamar þægilega 25...

Nýjar fréttir