1.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Alexander Adam sigraði í Enduro fyrir alla

Enduro fyrir alla fór fram í Þorlákshöfn 25. maí síðastliðinn þar sem um 70 keppendur tóku þátt. Iðkenndur frá UMFS stóðu sig heldur betur...

Frábær árangur á Íslandsmeistaramóti NOGI BJJ

Þann 25. maí sl. voru um 220 keppendur sem tóku þátt í fyrsta Íslandsmeistaramóti NOGI BJJ, þar sem ekki er keppt í galla. Berserkir BJJ...

Heimsókn frá grænlenska íþróttasambandinu

HSK fékk góða gesti í heimsókn fimmtudaginn 9. maí þegar starfsfólk frá Íþróttasambandi Grænlands (GIF) kom í heimsókn á íþróttavallarsvæðið á Selfossi. Stjórn og...

Lið Flóaskóla sigraði í Skólahreysti

Úrslitakeppni Skólahreystis fór fram í Laugardalshöll sl. laugardag, þar sem Flóaskóli og Laugalækjarskóli luku keppni með jafn mörg stig, 57,5 af 72 mögulegum. Þegar svo...

„Bjarki, þetta var fyrir þig“

Stokkseyringurinn Björgvin Karl Guðmundsson komst í sögubækurnar þann 19. maí sl. þegar hann náði þeim undraverða árangri að komast í ellefta sinn í röð...

Uppskáru vel eftir góðan vetur

Helgina 24. - 26. maí fór fram Íslandsmót í hópfimleikum og jafnframt síðasta mót vetrarins. Liðin frá fimleikadeild Selfoss áttu frábæra helgi og uppskáru vel...

Hlaupaveisla í Hveragerði 7. & 8. Júní

Það eru rúmlega tólf hundruð hlauparar skráðir til leiks í Hengil Ultra sem fer fram í Hveragerði 7. og 8. júní en hlaupið hefur...

Bergrós Björnsdóttir mætti á hækjum og fór heim með silfrið

Selfyssingurinn og CrossFit undrabarnið Bergrós Björnsdóttir vann silfurverðlaun í -71kg flokki kvenna á Heimsmeistaramóti ungmenna í Ólympískum lyftingum í höfuðborg Perú, Lima í síðustu...

Nýjar fréttir