3.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Anna Guðrún setti fjögur heimsmet og sex Evrópumet eftir umdeilt keppnisbann

Anna Guðrún Halldórsdóttir náði frábærum árangri á Evrópumeistaramótinu í ólympískum lyftingum sem haldið var í Haugesund í Noregi um síðustu helgi, þar sem hún...

Telma Þöll er íþróttamaður ársins í Hrunamannahreppi

Íþróttamaður ársins 2023 í Hrunamannahreppi er Telma Þöll Þorbjörnsdóttir  en viðurkenningar vegna afreka Hrunamanna á sviði íþrótta voru afhentar á Flúðum á þjóðhátíðardaginn, 17....

Selfoss Karfa með meistaraflokk kvenna næsta vetur

Selfoss Karfa hefur skráð lið til þátttöku í 1. deild kvenna á komandi keppnistímabili 2024/2025. Félagið hefur aðeins einu sinni verið með meistaraflokk kvenna...

Metskráning og þátttakendur frá 32 löndum

Hengill Ultra fór fram um helgina í Hveragerði við krefjandi skilyrði. Mótshaldarar þurftu að breyta hlaupaleið lengstu hlaupanna vegna veðurs en á föstudag og...

Ellefu iðkendur og þrír þjálfarar á leið á EM

Landsliðsþjálfarar Fimleikasambands Íslands hafa gefið út landsliðshópa fyrir Evrópumót 2024. Ísland stefnir að því að senda 5 landslið til keppni, 2 lið í fullorðinsflokki og...

Katla María og Eyþór verðlaunuð

Lokahóf HSÍ fór fram þriðjudaginn 11. júní sl., þar sem verðlaun voru veitt til þeirra sem þótt hafa skarað fram úr með sinni frammistöðu...

Sigurður Fannar Íslandsmeistari í júdó

Í maímánuði voru haldin Íslandsmeistaramót yngri og eldri í júdó. Þar eignaðist Umf. Selfoss nýjan Íslandsmeistara í +100 kg flokki. Sigurður Fannar Hjaltason gerði...

Gunnar Nelson heimsótti Berserki BJJ

Berserkir BJJ fögnuðu 1 árs afmæli síðastliðinn laugardag. Berserkir BJJ er brazilian jiu jitsu klúbbur staðsettur á Selfossi og hefur á þessum stutta tíma...

Nýjar fréttir