3.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Frábær tilþrif sáust á Rangárbökkum um helgina

Íslandsmót í hestaíþróttum fór fram á Rangárbökkum við Hellu dagana 6.–9. júlí sl. Hestamannafélagið Geysir stóð að mótinu og voru aðstæður eins og best...

Kvennalandsliðið æfði við góðar aðstæður á Selfossvelli

Kvennalandsliðið í knatt­spyrnu undirbýr sig þessa dagana fyrir EM sem haldið verður í Hollandi dagana 16. júlí til 6. ágúst. Landsliðið dvaldi á Sel­fossi...

Metþátttaka á glæsilegu Meistaramóti Golfklúbbs Selfoss

Meistarmót Golfklúbbs Selfoss fór fram dagana 4.–8. júlí sl. á Svarfhólsvelli. Þátttakan var góð í ár en alls voru 81 kylfingur skráður til leiks....

Tvö Íslandsmet sett á Selfossi

Tvö Íslandsmet voru sett í gær á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem fram fer á Selfossi um helgina. Karlasveit FH bætti Íslandsmetið í...

Fremsta frjálsíþróttafólk landsins á Selfossi um helgina

Fremsta frjálsíþróttafólk landsins er skráð til leiks á 91. Meistaramót Íslands sem fer fram á Selfossi um helgina. Búast má við mikilli skemmtun og...

Uppselt var í Frjálsíþróttaskóla UMFÍ á Selfossi

Frjálsíþróttaskóli UMFÍ var haldinn á Selfossi dagana 11.–15. júní í frábæru veðri. Uppselt var í skólann löngu áður en hann hófst en alls kláruðu...

Hlaupið fyrir góðan málstað í Naflahlaupinu

Naflahlaupið verður haldið á Hvolsvelli á morgun laugardaginn 24. júní. Hlaupið hefst kl. 10:00 þegar ræst verður í 21 km hlaup. Naflahlaupið var fyrst haldið...

Allir klárir í Landsmótið í Hveragerði

Landsmót UMFÍ fyrir 50 ára og eldri verður heldið í Hvera­gerði um helgina. Mótið hefst í dag kl. 10 á með keppni í boccia...

Nýjar fréttir

JÓLAHÚFA GUMMA LITLA

Jólahugleiðing

Ævintýri á Jólaey