2.8 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Þrír iðkendur UMFS á palli í þriðju umferð Íslandsmótsins

Þriðja umferð Íslandsmótsins í motocross fór fram 20. júlí á vegum KA á Akureyri. Rúmlega 75 keppendur tóku þátt. Aðstæður til keppni voru með...

Valgerður með fjórða Íslandsmeistaratitil kvenna í röð

Gnúpverjinn Valgerður Einarsdóttir Hjaltested úr Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi vann Íslandsmeistaratitilinn í sveigboga kvenna á Íslandsmeistaramótinu utandyra í bogfimi (ÍM 24) sem haldið var...

Hamar í Evrópukeppni og semur við nýjan þjálfara

Íslands-, bikar- og deildarmeistarar Hamars í blaki karla taka þátt í CEV challenge cup næsta vetur, en CEV er þriðja stærsta keppni Evrópska blaksambandsins,...

HSK/Selfoss 11-14 ára með öruggan sigur á MÍ

Lið HSK/Selfoss sigraði glæsilega á Meistaramóti Íslands 11-14 ára sem haldið var á Laugum helgina 13.-14. sl. Lið HSK/Selfoss hlaut 746,5 stig en lið...

Umf. Hekla og Rangárþing ytra gera nýjan þjónustusamning

Í morgun skrifuðu Ungmennafélagið Hekla og Rangárþing ytra undir nýjan þjónustusamning. Undanfarna 11 mánuði hafa átt sér stað viðræður og samtöl milli Ungmennafélagsins Heklu...

Bryndís Embla og Ásta Kristín með gull á Gautaborgarleikunum

Keppendur Frjálsíþróttadeildar Selfoss stóðu sig frábærlega á Gautaborgarleikunum sem haldnir voru helgina 5.-7. júlí við íslenskar aðstæður, rigningu og rok. Tvenn gullverðlaun, ein silfurverðlaun...

Chris Caird til Japans

Selfyssingurinn Chris Caird hefur verið ráðinn í þjálfarateymi Nagasaki Velca í B1 deildinni í Japan. Á síðasta tímabili starfaði hann sem aðstoðarþjálfari London Lions,...

Andri Már stórbætti Íslandsmet í hálfmaraþoni

Hinn ellefu ára gamli, Andri Már Óskarsson frá Selfossi setti Íslandsmet í hálfmaraþoni í flokki 12 ára í Akureyrarhlaupinu þann 4. júlí síðastliðinn. Andri...

Nýjar fréttir