-1.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Ræktó styrkir fimleika á Selfossi

Ræktunarsamband Flóa og Skeiða fagnaði 70 ára afmæli á  liðnu ári og var af því tilefni ákveðið að veita styrk til verðugs verkefnis. Fimleikadeild...

Dagbjartur Kristjánsson kjörinn íþróttamaður Hamars

Dagbjartur Kristjánsson hlaupari var kjörinn íþróttamaður Hamars fyrir árið 2016 á aðalfundi félagsins sem haldinn var í gær. Dagbjartur var tilnefndur af skokkhópi Hamars...

Selfosspiltar bikarmeistari í 4. flokki

Strákarnir á eldra ári í 4. flokki Selfoss urðu Coca Cola bikarmeistarar er þeir unnu ÍR í úrslitaleik í gær. Selfoss komst yfir snemma...

Þjálfurum meistaraflokks kvenna á Selfossi sagt upp störfum

Stjórn handknattleiksdeildar Selfoss sendi í dag frá sér tilkynningu þar sem fram kemur að deildin hefur frá og með deginum í dag sagt upp...

Selfyssingar leika til undanúrslita í Höllinni á morgun

Í fyrsta sinn í handboltasögu Selfoss er meistaraflokkur kvenna í undanúrslitum í Coca Cola bikarkeppni HSÍ eða „Final Four úrslitahelginni“ sem fram fer í...

Fjögur sæmd silfurmerki Umf. Selfoss

Á aðalfundi frjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss sem haldinn var í félagsheimilinu Tíbrá sl. mánudag voru Ágústa Tryggvadóttir, Ingibjörg Jóhannesdóttir, Rúnar Hjálmarsson og Sólveig Guðjónsson sæmd...

Starfshópur skipaður vegna viðbyggingar íþróttahúss í Þorlákshöfn

Á fundi bæjarráðs Ölfus sem haldinn var 9. febrúar sl. var samþykkt tillaga þess efnis að skipa starfshóp vegna undirbúnings viðbyggingar við íþróttahús í...

Hamarsmenn gerðu góða ferð vestur

Hamarsmenn héldu vestur á firði í gær og öttu kappi við lið Vestra á Ísafirði. Liðin voru jöfn að stigum í 5.–6. sæti deildarinnar...

Nýjar fréttir