1.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Júlíus Arnar og Magnús Ragnar sæmdir silfurmerki Selfoss

Aðalfundur mótokrossdeildar Umf. Selfoss fór fram í félagsheimilinu Tíbrá á fimmtudag í liðinni viku. Ný stjórn var kjörin á fundinum auk þess sem Júlíus...

Gummi Tóta genginn til liðs við IFK Norrköping

Knattspyrnumaðurinn Guðmundur Þórarinsson frá Selfossi er genginn til liðs við sænska liðið IFK Norrköping. Gerði hann þriggja ára samning við félagið. Síðustu tvö keppnistímabil lék...

Öflugt frjálsíþróttastarf hjá Umf. Kötlu í Vík

Nokkuð hefur verið um að vera hjá Ungmennafélaginu Kötlu í Vík upp á síðkastið. Í byrjun febrúar voru Birna Sólveig Kristófersdóttir og Sigríður Ingibjörg...

Glæsileg sýning í parafimi í Rangárhöllinni

Síðastliðið þriðjudagskvöld var keppt í parafimi, nýrri keppnisgrein í Suðurlandsdeildinni hestaíþróttum. Í þessari deild keppa bæði atvinnumenn og áhugamenn. Keppniskvöldið sem haldið var í...

Búið að draga í Borgunarbikarnum

Dregið hefur verið í fyrstu umferðum Borgunarbikars karla og kvenna í knattspyrnu og hefja karlarnir leik 21. apríl en konurnar 6. maí. Hjá körlunum...

Samningur undirritaður við Íþróttafélagið Dímon

Íþróttafélagið Dímon og Sveitarfélagið Rangárþing eystra undirrituðu í dag samstarfssamning. Er honum ætlað að efla samstarf milli sveitarstjórnar Rangárþings eystra og Íþróttafélagsins Dímonar og...

Selfoss mætir Stjörnunni í bikarúrslitunum

Kvennalið Selfoss dróst á móti Stjörnunni í fjögurra liða úrslitum Coca Cola bikarsins en dregið var í hádeginu í dag. Í hinum undanúrslitaleiknum eigast...

Bikarinn áfram hjá KR-ingum í Vesturbænum

Lið Þórs í Þorlákshöfn lék til útslita í Maltbikarnum við KR-inga í Laugardagshöllinni á laugardaginn. Var þetta annað árið í röð sem Þór og...

Nýjar fréttir