-6.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Fjallahjólakeppnin Rangárþing Ultra verður 29. júlí

Um árabil hefur götuhjólakeppnin Tour de Hvolsvöllur farið fram í júní en í ár verður sú keppni ekki haldin. Árið 2017 verður sú nýbreytni...

Dímon fyrirmyndarfélag ÍSÍ

Íþróttafélagið Dímon á Hvolsvelli fékk viðurkenningu frá ÍSÍ sem fyrirmyndarfélag á aðalfundi félagsins sem haldinn var á Hvolsvelli 26. febrúar síðastliðinn. Alls hlutu sex...

Ragnheiður íþróttamaður ársins hjá Umf. Hrunamanna

  Ragnheiður Guðjónsdóttir, 16 ára frjálsíþróttakona, var útnenfd íþróttamaður ársins hjá Ungmennafélagi Hrunamanna fyrir árið 2016 á aðalfundi félagsins sem haldinn var sl. mánudag. Deildir...

Mikill áhugi á Landsmóti UMFÍ 50+ í Hveragerði

Gísli Páll Pálsson formaður landsmótsnefndar og Engilbert Olgeirsson, framkvæmdastjóri HSK, stóðu fyrir kynningu á Landsmóti UMFÍ 50+ í húsnæði eldri borgara í Hveragerði á...

Allt eða ekkert hjá Þórsurum í kvöld

Körfuknattleikslið Þórs í Þorlákshöfn leikur úrslitaleik við lið Grindavíkur í Grindavik í kvöld um það hvort liðið fer áfram í 4-liða úrslit í Domino's...

Rósa fjórða á Evrópumóti í klassískum lyftingum

Rósa Birgisdóttir úr Ungmennafélagi Stokkseyrar keppti fyrir Íslands hönd á Evrópumóti í klassískum kraftlyftingum. Mótið fór fram Thisted í Danmörku laugadaginn 18. mars sl. Rósa...

Hrafnhildur Hanna með slitið krossband

Handknattleikskonan Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir sem leikur með meistaraflokki Selfoss í Olísdeildinni sleit krossband í æfingaleik með íslenska landsliðinu gegn Hollandi í síðustu viku. Þetta...

Endurnýja þarf tölvubúnað í Sundhöllinni fyrir 3,7 milljónir

Á fundi bæjarráðs Árborgar 16. mars sl. var lögð fram beiðni um fjárheimild til endurnýjunar svokallaðrar iðntölvu fyrir Sundhöll Selfoss að fjárhæð 3,7 milljónir...

Nýjar fréttir