-6 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Selfoss sigurvegarar Ragnarsmótsins

Ragnarsmót kvenna í handbolta fór fram í Set-höllinni dagana 27.-31. ágúst. Fjögur lið tóku þátt á mótinu; FH, ÍBV, Selfoss og Víkingur. Mættust öll...

Ungir heimastrákar skrifa undir meistaraflokkssamning

Á dögunum skrifuðu nokkrir af efnilegustu leikmönnum Selfoss undir meistaraflokkssamning við Selfoss Körfu. Þrátt fyrir að vera ungir að árum hafa flestir þeirra nú...

Stefnir á heimsmeistaratitil í Finnlandi

Hvergerðingurinn Anna Guðrún Halldórsdóttir er á leið á heimsmeistaramót í ólympískum lyftingum í Rovaniemi í Finnlandi. Mótið fer fram dagana 5. til 14. september...

Hákon Garri skrifar undir samning við Selfoss

Hákon Garri Gestsson hefur skrifað undir samning við handknattleiksdeild Umf. Selfoss. Hákon Garri er vinstri skytta frá Selfossi. Í vor fékk Hákon verðlaun fyrir afrek...

Jónas Karl áfram með Selfoss í handboltanum

Jónas Karl Gunnlaugsson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Umf. Selfoss um tvö ár. Jónas er skemmtilegur miðjumaður, snöggur á fótunum og óhræddur. Þessi ungi...

Keppir á heimsleikum unglinga í CrossFit

Selfyssingurinn Bergrós Björnsdóttir er meðal þeirra sem keppa á heimsleikum unglinga í CrossFit í Michigan í Bandaríkjunum. Leikarnir hefjast í dag og standa til...

Ungmennafélagi Selfoss færð góð gjöf

Ungmennafélagi Selfoss var færð merkileg gjöf á dögunum. Afkomendur Sigfúsar Sigurðssonar Ólympíufara færðu félaginu verðlaunasafn hans. Sig­fús keppti fyr­ir Íslands hönd á Ólymp­íu­leik­un­um í London...

Ungir leikmenn Hamars skrifa undir

Hamar hefur gert samning við fimm uppalda heimamenn fyrir komandi tímabil í körfuboltanum. Samningar voru gerðir við Birki Mána Daðason, Arnar Dag Daðason, Kristófer Kató...

Nýjar fréttir