-4.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Píla vinsæl í Rangárþingi ytra

Pílunefnd ungmennafélagsins Heklu hélt nýlega mót í íþróttahúsinu á Hellu. Viktor Eiríksson sigraði mótið og Kristinn Sigurlaugsson sigraði svokallaðan forsetabikar. Þetta er annað mót nefndarinnar...

Úrslitin réðust í síðustu skák á héraðsmóti HSK

Héraðsmót HSK í skák 2024 fór fram í Selinu á Selfossi mánudaginn 13. janúar síðastliðinn. Mótið átti upphaflega að fara fram í desember, en...

Hamar/Þór í undanúrslit

Hamar/Þór tryggði sér sæti í undanúrslitum bikarkeppni kvenna í körfubolta þegar þær sigruðu Ármann í 8-liða úrslitum 65-94 í gærkvöld. Hamar/Þór átti leikinn frá upphafi...

Fjórði besti árangur í hástökki frá upphafi

Eva María Baldursdóttir, Umf. Selfossi, var með glæsilega opnun í hástökki um helgina er hún stökk yfir 1,80 m í hástökki og sigraði með...

Umf. Selfoss stofnar píludeild

Ungmennafélag Selfoss stendur fyrir stofnfundi píludeildar félagsins fimmtudaginn 23. janúar næstkomandi. Fundurinn verður kl. 20:00 í félagsheimilinu Tíbrá að Engjavegi 50 á Selfossi. Píla...

Hanna Rún og Árni Björn íþróttafólk Rangárþings ytra

Íþróttafólk Rangárþings ytra var verðlaunað við hátíðlega athöfn í safnaðarheimilinu á Hellu 11. janúar síðastliðinn. Fjöldi viðurkenninga var veittur. Það er Heilsu-, íþrótta og...

Þrír Íslandsmeistaratitlar á Selfoss

Meistaramót Íslands í fjölþrautum fór fram í Reykjavík helgina 11. og 12. janúar sl. Fjórir frjálsíþróttamenn frá Frjálsíþróttadeild Selfoss tóku þátt og stóðu sig...

Bergrós og Hákon kosin íþróttafólk Árborgar 2024

Miðvikudagskvöldið 8. janúar fór hin árlega uppskeruhátíð fræðslu- og frístundarnefndar Árborgar fram á Hótel Selfossi.  Þó nokkur fjöldi fólks var mættur til þess að fagna...

Nýjar fréttir