1.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Rúm 40 ár frá stofnun meistaraflokks kvenna í knattspyrnu

Fyrir rúmum fjörutíu árum síðan söfnuðu ungar stelpur undirskriftum til stuðnings stofnunar meistaraflokks kvenna á Selfossi. Mikill stuðningur Selfossbúa leiddi til þess að Selfossliðið varð...

Greipur og Egill Freyr grunnskólameistarar í glímu

Grunnskólamót í glímu fór fram í Ármannsheimilinu í Reykjavík sunnudaginn 13. apríl sl. Ellefu keppendur af sambandssvæði HSK úr Bláskógaskóla og Reykholtsskóla tóku þátt...

Glæsilegur árangur Judodeildar UMFS á Íslandsmóti JSÍ

Íslandsmót Judosambands Íslands 2025 fyrir aldursflokkana U13, U15, U18 og U21 fór fram laugardaginn 12. apríl í húsnæði Judodeildar Ármanns. Alls voru 110 keppendur...

Bakgarðspíslin framundan hjá Frískum Flóamönnum

Frískir Flóamenn er hlaupahópur á Selfossi sem hefur verið starfræktur í tæp 30 ár. Æfingar eru á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 17:15 og á...

Magnús Tryggvason kosinn í stjórn SSÍ og sundfólk heiðrað

Þing Sundsambands Íslands fór fram í Reykjavík 29. mars sl. Þingið fór vel fram undir forystu þeirra Guðmundar Óskarssonar frá Golfklúbbi Keilis og Guðmundu...

Huppumótið haldið í fyrsta sinn

Sunnudaginn 6. apríl sl. hélt Fimleikadeild Selfoss Huppumótið í hópfimleikum í fyrsta sinn. Mótið snerist fyrst og fremst um upplifun keppenda og æfingu í að...

Stelpurnar í JS unnu tvenn gullverðlaun

Vormót Judosambands Íslands í flokkum fullorðinna var haldið í sal judodeildar ÍR laugardaginn 5. apríl sl. Judofélag Suðurlands sendi fimm keppendur og hlaut fjögur...

Hamarsmenn jöfnuðu leikinn

Hamar og Þróttur mættust í gær í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Unbroken-deildar karla í blaki. Þróttarar unnu fyrri leik liðanna örugglega 3-0 og áttu...

Nýjar fréttir