13.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Umf. Hekla og Rangárþing ytra gera nýjan þjónustusamning

Í morgun skrifuðu Ungmennafélagið Hekla og Rangárþing ytra undir nýjan þjónustusamning. Undanfarna 11 mánuði hafa átt sér stað viðræður og samtöl milli Ungmennafélagsins Heklu...

Bryndís Embla og Ásta Kristín með gull á Gautaborgarleikunum

Keppendur Frjálsíþróttadeildar Selfoss stóðu sig frábærlega á Gautaborgarleikunum sem haldnir voru helgina 5.-7. júlí við íslenskar aðstæður, rigningu og rok. Tvenn gullverðlaun, ein silfurverðlaun...

Chris Caird til Japans

Selfyssingurinn Chris Caird hefur verið ráðinn í þjálfarateymi Nagasaki Velca í B1 deildinni í Japan. Á síðasta tímabili starfaði hann sem aðstoðarþjálfari London Lions,...

Andri Már stórbætti Íslandsmet í hálfmaraþoni

Hinn ellefu ára gamli, Andri Már Óskarsson frá Selfossi setti Íslandsmet í hálfmaraþoni í flokki 12 ára í Akureyrarhlaupinu þann 4. júlí síðastliðinn. Andri...

Nacho Gil í Umf. Selfoss

Spænski miðjumaðurinn Nacho Gil er genginn í raðir Selfoss á lánssamningi frá Bestu-deildar liði Vestra. Hann fær leikheimild þann 17. júlí þegar félagaskiptaglugginn opnar. Nacho,...

Skóflustunga tekin að nýjum gervigrasvelli

Formleg skóflustunga var tekin að nýjum gervigrasvelli á íþróttasvæði Hamars síðastliðinn föstudag fyrir leik Hamars og Ýmis í 4. deild karla í knattspyrnu. Halldór...

Bryndís Embla með silfur og Íslandsmet á MÍ

Meistaramót Íslands var haldið á Akureyri helgina 29.-30. júní sl. Þrír keppendur frá frjálsíþróttadeild Selfoss tóku þátt í mótinu og stóðu sig allir mjög...

Firmakeppni SSON 2024

Firmakeppni SSON fer fram 21. Júlí 2024 kl 13.00 í Skyrgerðinni Hveragerði. Styrktaraðili mótsins er Skyrgerðin og verða tilboð fyrir þáttakendur mótsins Mótið er Hraðskáksmót og...

Nýjar fréttir