-1.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Pósturinn og Krambúðin slá upp veislu á Flúðum

Pósturinn hefur sett upp póstbox við Krambúðina á Flúðum. Var þetta hundraðasta póstboxið og hefur það þegar verið tekið í notkun. Póstboxin hundrað mynda...

Matvælaráðherra heimsótti kúabændur á Suðurlandi

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra heimsótti nýverið kúabúið á Stóru-Mörk undir Eyjafjöllum. Við það tækifæri hitti ráðherra stjórn félags kúabænda á Suðurlandi sem skipuðer þremur...

Sigga á Grund fyrsti heiðursborgari Flóahrepps

Sigríður Jóna Kristjánsdóttir, Sigga á Grund, var í síðustu viku útnefnd fyrsti heiðursborgari Flóahrepps. Sigga varð áttræð þann 30.maí sl og hélt upp á áfangann...

Nýr framkvæmdastjóri Bændasamtaka Íslands

Nýkjörin stjórn Bændasamtaka Íslands hefur gengið frá ráðningu Margrétar Ágústu Sigurðardóttur í starf framkvæmdastjóra samtakanna frá og með 1. ágúst næstkomandi. Tekur hún við...

Helgi og Sigrún Tinmenn HSU

Tinmaður HSU 2024 fór fram laugardaginn 25. maí sl. Um er að ræða þríþaut þar sem byrjað er á að synda 1.000 metra í...

Stórkostlegur árangur þrátt fyrir krefjandi aðstæður

Mýrdalshlaupið fór fram í 11. skipti í Vík í Mýrdal laugardaginn 24. maí sl. Keppt var í 10 km og 21 km hlaupi en...

Uppskáru vel eftir góðan vetur

Helgina 24. - 26. maí fór fram Íslandsmót í hópfimleikum og jafnframt síðasta mót vetrarins. Liðin frá fimleikadeild Selfoss áttu frábæra helgi og uppskáru vel...

Í minningu Árna Erlingssonar

Það er hefð á Byggðasafni Árnesinga fyrir heimsóknum trésmíðanema frá Fjölbrautaskóla Suðurlands. En það var í tíð Árna Erlingssonar (1935 – 2019) kennara við...

Nýjar fréttir