-5.8 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Hægur vöxtur á Skaftárhlaupi

Töluverð óvissa er um áframhald hlaupsins í Skaftá og hversu stórt það muni verða. Rennsli í ánni við Sveinstind hefur aukist jafnt og þétt...

Aldrei fleiri á Blómstrandi dögum

Gleðin skein úr hverju andliti í Hveragerði um liðna Helgi þegar Blómstrandi dagar voru haldnir í 29. sinn. Hátíðin fór einstaklega vel fram og...

Gulli Ara kominn í Gallery Listasel

Ólöf Sæmundsdóttir rekur Gallery Listasel í hinum fagra miðbæ Selfoss. Reglulega kemur til hennar myndlistarfólk og setur upp sýningar sem þess vegna standa í...

Ölfusingar bjóða gesti velkomna á Hamingjuna við hafið

Hamingjan við hafið, bæjarhátíð í Ölfusi, er haldin í Þorlákshöfn dagana 6. – 11. ágúst. Hátíðin er fjölskyldu- og menningarhátíð og eru gestir boðnir...

Englar og menn halda áfram á sunnudaginn

„Engill með húfu“ er yfirskrift þriðju tónleika tónlistarhátíðarinnar Englar og menn sem haldnir verða nk. sunnudag kl. 14 í Strandarkirkju í Selvogi. Ungstirnin Hanna Ágústa...

Kira Kira kemur fram í Strandarkirkju

Tónlistar- og kvikmyndagerðarkonan Kira Kira kemur fram á Tónlistarhátíðinni Englar og menn í Strandarkirkju nk. sunnudag kl. 14. Með henni koma fram Hljómgervill (Sveinbjörn...

Pósturinn og Krambúðin slá upp veislu á Flúðum

Pósturinn hefur sett upp póstbox við Krambúðina á Flúðum. Var þetta hundraðasta póstboxið og hefur það þegar verið tekið í notkun. Póstboxin hundrað mynda...

Matvælaráðherra heimsótti kúabændur á Suðurlandi

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra heimsótti nýverið kúabúið á Stóru-Mörk undir Eyjafjöllum. Við það tækifæri hitti ráðherra stjórn félags kúabænda á Suðurlandi sem skipuðer þremur...

Nýjar fréttir