-2.3 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Útsölumarkaður Rauða krossins

Dagana 26.- 30. ágúst verður útsölumarkaður í Rauða krossinum að Eyravegi 23 á Selfossi. Opnunartímar eru eftirfarandi: Mánudag frá 12-15, þriðjudag-fimmtudag 12-17 og föstudag 12-15. Mikið...

Valdimar Örn framlengir við Selfoss

Valdimar Örn Ingvarsson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Umf. Selfoss um tvö ár. Valdimar Örn er tvítugur rétthentur og afar fjölhæfur leikmaður. Hann hefur...

Hægur vöxtur á Skaftárhlaupi

Töluverð óvissa er um áframhald hlaupsins í Skaftá og hversu stórt það muni verða. Rennsli í ánni við Sveinstind hefur aukist jafnt og þétt...

Aldrei fleiri á Blómstrandi dögum

Gleðin skein úr hverju andliti í Hveragerði um liðna Helgi þegar Blómstrandi dagar voru haldnir í 29. sinn. Hátíðin fór einstaklega vel fram og...

Gulli Ara kominn í Gallery Listasel

Ólöf Sæmundsdóttir rekur Gallery Listasel í hinum fagra miðbæ Selfoss. Reglulega kemur til hennar myndlistarfólk og setur upp sýningar sem þess vegna standa í...

Ölfusingar bjóða gesti velkomna á Hamingjuna við hafið

Hamingjan við hafið, bæjarhátíð í Ölfusi, er haldin í Þorlákshöfn dagana 6. – 11. ágúst. Hátíðin er fjölskyldu- og menningarhátíð og eru gestir boðnir...

Englar og menn halda áfram á sunnudaginn

„Engill með húfu“ er yfirskrift þriðju tónleika tónlistarhátíðarinnar Englar og menn sem haldnir verða nk. sunnudag kl. 14 í Strandarkirkju í Selvogi. Ungstirnin Hanna Ágústa...

Kira Kira kemur fram í Strandarkirkju

Tónlistar- og kvikmyndagerðarkonan Kira Kira kemur fram á Tónlistarhátíðinni Englar og menn í Strandarkirkju nk. sunnudag kl. 14. Með henni koma fram Hljómgervill (Sveinbjörn...

Nýjar fréttir