-4.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Tuttugu kærðir fyrir of hraðan akstur

Frá því á þriðjudag hafa tuttugu ökumenn verið kærðir fyrir of hraðan akstur í umdæmi lögreglustjórans á Suðurlandi. Sá sem hraðast ók var á...

Náttúruverndarstofnun með höfuðstöðvar á Hvolsvelli

Guðlaugur Þór, umhverfis- orku- og loftlagsráðherra kom ásamt gestum á skrifstofu sveitastjórnar Rangárþings eystra í vikunni til að kynna nýja stofnun sem staðsett verður...

Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Árborg

Maðurinn sem lést í vinnuslysi í Árborg á þriðjudag hét Eiríkur Rúnar Eiríksson. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lögreglunni á Suðurlandi. Slysið átti sér...

Kindarleg farartæki í Gallerý Listaseli

Sigrún Lilja Einarsdóttir er listamaður mánaðarins í Gallerý Listaseli. Yrkisefni hennar að þessu sinni eru gömul en vel þekkt farartæki, ásamt kindarlegu ívafi, en...

Töluverð gosmóða á suðvesturhluta landsins

Töluverð gosmóða mælist á suðvesturhluta landsins í dag. Loftgæðamælar í Hveragerði og á Selfossi mæla þónokkra loftmengun. Viðkvæmir einstaklingar með astma eða aðra undirliggjandi...

Björgunarsveitir á Suðurlandi sækja fjölda veikra ferðamanna

Björgunarsveitir á Suðurlandi eru þessa stundina að flytja fjölda ferðamanna sem hafa veikst undanfarinn sólarhring, flestir í Emstruskála. Rétt fyrir miðnætti í gær voru...

Útsölumarkaður Rauða krossins

Dagana 26.- 30. ágúst verður útsölumarkaður í Rauða krossinum að Eyravegi 23 á Selfossi. Opnunartímar eru eftirfarandi: Mánudag frá 12-15, þriðjudag-fimmtudag 12-17 og föstudag 12-15. Mikið...

Valdimar Örn framlengir við Selfoss

Valdimar Örn Ingvarsson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Umf. Selfoss um tvö ár. Valdimar Örn er tvítugur rétthentur og afar fjölhæfur leikmaður. Hann hefur...

Nýjar fréttir