-2.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Það eiga allir séns

Margir halda að þeir sem ekki hafa lokið grunn- eða framhaldsskóla eigi engan séns á að mennta sig í framtíðinni. Það er mikill misskilningur....

Vel heppnaðir pólskir menningardagar í Listasafni Árnesinga

Helgina 9.-10. nóvember var boðið upp á pólska menningardaga þar sem pólsk/ íslenskir listamenn og hönnuðir kynntu verk sín og vörur. Nokkur hundruð manns...

Jólamarkaðurinn mikilvæg fjáröflun í starfi Kvenfélags Biskupstungna

Kvenfélag Biskupstungna heldur árlegan jólamarkað sinn í Aratungu laugardaginn 30. nóvember kl. 13–16. Mikil spenna ríkir alltaf í kringum markaðinn og er hann stór...

Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss á nýju ári

Arekie Fusion er nafnið á indverskum veitingastað sem mun opna í miðbænum á Selfossi eftir áramót. Staðurinn verður í gamla Sigtúni, við hlið ráðhússins,...

Um hvað verður kosið 30. nóvember?

Um hvað verður kosið í alþingiskosningunum? Því ráða kjósendur. Þeir greiða atkvæði í samræmi við hverjum þeir treysta best í þeim málaflokkum sem þeir...

Tryggjum nýliðun bændastéttarinnar

Samkvæmt Stjórnarráði Íslands þá á „Ríkissjóður Íslands á alls um 450 jarðir og þar af fara Ríkiseignir með daglega umsýslu um 315 jarða. Flestar...

Nemendur úr GÍH verðlaunaðir fyrir enskar smásögur

Þátttaka í ensku smásagnakeppninni er fyrir löngu orðinn fastur liður í skólastarfi GÍH. Þetta er landskeppni sem haldin er í tilefni af evrópska tungumáladeginum...

Sýningin Summa & Sundrung tilnefnd í Tékklandi

Sýningin Summa & Sundrung sem Listasafn Árnesinga stóð að og framleiddi í samstarfi við House of Arts í Brno hefur hlotið tilnefningu frá tékkneska...

Nýjar fréttir