12.8 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Farsældarsáttmálinn í Vallaskóla

Opin, traust og jákvæð samskipti milli heimilis og skóla eru gífurlega mikilvæg þegar byggja á sterkan grunn fyrir farsæld barna. Það sem bætir við...

Eyjapistlarnir ógleymanlegu á Selfossi, tónleikadagskrá með Eyjalögum

Hljómsveit Gísla Helgasonar, Föruneyti GH, var fengin til að halda tónleika í Eldheimum í Vestmannaeyjum þegar 50 ár voru liðin frá eldgosinu á Heimaey....

Ný veður- og upplýsingaskilti Vegagerðarinnar

Vegagerðin hefur sett upp tvö ný veður- og upplýsingaskilti undir Ingólfsfjalli, annað við hringtorgið inn á Selfoss og hitt við Biskupstungnabraut. Á skiltunum eru...

Atvinnubrú – átaksverkefni Sóknaráætlunar Suðurlands hefur sig til flugs

Síðustu vikur höfum við unnið að umgjörð utan um verkefnið atvinnubrú sem fór formlega í loftið á heimasíðunni okkar í síðustu viku. Verkefnið atvinnubrú snýr...

Svandís mætti sem „villiköttur“ í Vesturlandsdeildina í hestaíþróttum

Svandís Atkien Sævarsdóttir úr hestamannafélaginu Sleipni mætti sem villiköttur í lokamót Vesturlandsdeildarinnar í Borganesi miðvikudagskvöldið en þá var keppt í tölti, en hvert lið...

Íbúafundur í Þorlákshöfn

Heidelberg Materials býður til íbúafundar í Versölum, Þorlákshöfn, klukkan 20, fimmtudaginn 11. apríl nk. Á fundinum verður fyrirhuguð móbergsvinnsla félagsins við Þorlákshöfn kynnt, en stefnt...

Tillögur að hönnun útisvæðis Reykholtslaugar

Sveitarstjórn Bláskógabyggðar hefur skipað vinnuhóp vegna hönnunar og endurnýjunar sundlaugarinnar í Reykholti. Vinnuhópinn skipa Anna Greta Ólafsdóttir, Guðrún S. Magnúsdóttir og Helgi Kjartansson. Sundlaugin...

Rangárþing ytra lýsir vilja til að endurskoða gjaldskrárhækkanir

Hinn 13. mars 2024 tók sveitarstjórn Rangárþings ytra fyrir áskorun Sambands íslenskra sveitarfélaga og tillögur ríkisstjórnarinnar vegna kjarasamninga sem undirritaðir voru á dögunum. Sveitarstjórnin...

Nýjar fréttir