-3.2 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Það eiga allir séns

Margir halda að þeir sem ekki hafa lokið grunn- eða framhaldsskóla eigi engan séns á að mennta sig í framtíðinni. Það er mikill misskilningur....

Skjálftinn fer fram um helgina

Skjálftinn, hæfileikakeppni sunnlenskra ungmenna fer fram laugardaginn 23. nóvember í íþróttahúsinu í Þorlákshöfn. Skjálftinn er byggður á Skrekk sem hefur verið haldinn fyrir ungmenni...

,,Af því að ég veit að ég get það”

Á aðalfundi Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins (FA) sem haldinn var miðvikudaginn 13. nóvember, var Noelinie Namayanja sem stundaði nám hjá Fræðslunetinu valin fyrirmynd í námi fullorðinna...

Hamar sigraði Vestra örugglega

Hamar tók á móti Vestra í Unbroken-deildinni í gær í leik sem frestað var um einn dag vegna veðurs. Leikur liðanna fór rólega af...

Sterkari sveitir eru allra hagur

Reglulega kemur upp umræða um jarðir, jarðaviðskipti og kynslóðaskipti í landbúnaði. Í ritinu Ræktum Ísland, skýrslu Björns Bjarnasonar og Hlédísar Sveinsdóttur, er efninu gerð...

Anna Metta setti Íslandsmet í tveimur flokkum í þrístökki

Keppendur Frjálsíþróttadeildar Selfoss tóku þátt í Silfurleikum ÍR laugardaginn 16. nóvember. Allir þátttakendur 11 ára og yngri fengu þátttökuverðlaun á mótinu, í flokki 12...

Sigga á Grund gerð að heiðurslistamanni

Sigríður Jóna Kristjánsdóttir, eða Sigga á Grund eins og hún er alltaf kölluð, hefur bæst á lista heiðurslistamanna samkvæmt breytingartillögu meirihluta allsherjar- og menntamálanefndar...

Það eiga allir séns

Margir halda að þeir sem ekki hafa lokið grunn- eða framhaldsskóla eigi engan séns á að mennta sig í framtíðinni. Það er mikill misskilningur....

Nýjar fréttir