1.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Menningaveisla Sólheima framundan

Ný styttist óðum í Menningarveislu Sólheima en hún hefst laugardaginn 3. júní nk. kl. 13:00 við Grænu könnuna. Eftir setningu verður gengið að Ingustofu...

Pílagrímaganga frá Strandakirkju í Skálholt

Fimm sunnudaga í sumar verður farin pílagrímaganga frá Strandarkirkju í Selvogi heim í Skálholt. Skipuleggjendur eru Ferðafélag Íslands og Suðurprófastsdæmi ásamt undirbúningsnefnd sveitarfélaga svæðisins. Göngulag...

Tveir skjálftar suðaustan við Árnes

Í gær kl. 12:08 mældist skjálfti um 4,4 að stærð um 2 km suðsuðaustan við Árnes á Suðurlandi, annar skjálfti 3,3 að stærð mældist...

Öklabrotnaði við Gljúfrabúa

Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Hellu og Hvolsvelli voru kallaðar út rúmlega fjögur í gær vegna ferðamanns sem hafði fallið við göngu við fossinn Gljúfrabúa við hlið...

Hitanemi bilaði í brennslugámi hjá SS

Skömmu eftir hádegi í dag barst svartur reykur frá brennslugámi sem staðsettur er við SS á Selfossi. Að sögn Péturs Péturssonar, slökkviliðsstjóra hjá Brunavörnum...

Breytingar hjá heilsugæslunni í Laugarási

Nokkrar breytingar hafa átt sér stað hjá heilsugæslustöðinni í Laugarási. Sigurjón Kristinsson hefur hafið störf sem yfirlæknir, en aðrir læknar koma að, eins og...

Gaman saman í Skeiða- og Gnúpverjahreppi

Í dag laugardaginn 25. febrúar kl. 14 fer fram í Þjórsárskóla dagskrá fyrir alla fjölskylduna sem ber yfirskriftina „Gaman saman“. Boðið verður upp á...

Söngsmiðja kvenradda í Selfosskirkju

Helgina 18.–19. febrúar nk. verður söngsmiðja kvennaradda kirkjukórs Selfosskirkju, barna- og unglingakórs kirkjunnar, ásamt konum úr kirkjukór Hveragerðis- og Kotstrandarsókna, undir heitinu „Syngjandi konur“....

Nýjar fréttir